Stækkun Hafnarfjarðar – 1939
Í Alþýðublaðinu árið 1935 er m.a. fjallað um „Stækkun Hafnarfjarðar – Heimild handa ríkisstjórninni til að fakat lönd í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi eignarnámi: „Emil Jónsson flytur frumvarp um eignarnámsheimild handa ríkisstjórninni til að taka nokkur lönd í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi og um stækkun lögsagnarumdæmis Hafnarfjarðar. Segir svo m. a. í frumvarpinu: Ríkisstjórninni er heimilt, […]