Entries by Ómar

Stækkun Hafnarfjarðar – 1939

Í Alþýðublaðinu árið 1935 er m.a. fjallað um „Stækkun Hafnarfjarðar – Heimild handa ríkisstjórninni til að fakat lönd í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi eignarnámi: „Emil Jónsson flytur frumvarp um eignarnámsheimild handa ríkisstjórninni til að taka nokkur lönd í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi og um stækkun lögsagnarumdæmis Hafnarfjarðar. Segir svo m. a. í frumvarpinu: Ríkisstjórninni er heimilt, […]

Arnarsetur – könnun

 FERLIR ákvað að gera könnun á aðgengi upplýsinga á Netinu um áhugaverð og aðgengileg útivistarsvæði á Reykjanesskaganum. Skrifuð voru 111 nöfn á jafn mörgum merkilegheitum á seðla og þeim síðan komið fyrir í skjóðu. Ætlunin var að draga eitt nafn út og skoða það síðan með hliðsjón af umfjöllun helstu miðla, er hafa gefið sig út […]

Gamlivegur

Ákveðið var að leita og fylgja svonefndum Gamlavegi frá Ártúni og Árbæ að Reynisvatni og áfram áleiðis að Búrfellskoti, en gata þessi lá á Þingvelli forðum daga. Af sögnum mátti greina að úrbætur hafi verið gerðar á reiðgötunni með það fyrir augum að gera hana vagnfæra millum höfuðstaðarins og hins helgasta staðar þjóðarinnar frá upphafi þjóðveldisins. […]

Krosshlaðin skjól

Krosshlaðin skjól má finna á a.m.k. þremur stöðum á Reykjanesskaganum, þ.e. við Borgarkot, á Njarðvíkurheiði og við Breiðagerði. Valdimar Samúelsson hefur skoðað þessi mannvirki með hliðsjón af því hvort þau hafi haft einhvern annan tilgang en að veita skepnum skjól fyrir veðrum og vindum. Hann hefur einnig verið í sambandi við FERLIR um önnur mannvirki […]

Rjúpnadalir – gata

Rölt var um Rúpnadali. Gengið var frá skarðinu á milli Selfjalls og Sandfells (af línuveginum) inn með Sandfelli, undir Rjúpnadalahnjúkum, um Rjúpnadali á Bláfjallaveg. Á leið um skarð yfir lágan háls, sást greinileg gata sniðhallt niður af hálsinum að austanverðu. Ósennilega er um fjárgötu að ræða því að gatan virtist vera upphlaðin. Þegar þetta var […]

Myndun Reykjavíkursvæðisins

„Hversu gamall er grunnurinn sem byggjum á í þéttbýlinu við Faxaflóa og hvaðan er það berg komið? Hversu oft hefur á síðustu árþúsundum dregið til stórtíðinda í eldstöðvum hér fyrir ofan, og hversu langt er síðan síðast? Við búum í óskalandi jarðfræðinnar þar sem hægt er að lesa náttúruna eins og opna bók og greina […]

Kálfatjarnarheiði I

Gengið var um Kálfatjarnarheiði ofan og vestan Staðarborgar. Áður hafði Vatnsleysu- og Flekkuvíkurheiðar norðan og austan borgarinnar verið skoðaðar. Hnit voru tekin á vörður, en þegar staldrað var við og svæðið gaumgæft lá í loftinu að þarna væri annað og meira en sýndist í fljótu bragði. Enda fundust á göngunni m.a. tvær fjárborgir og gerði, […]

Bláfjöll – flugvélaflak I

Brak úr flugvél er austan Bláfjalla. Ætlunin var að skoða aðstæður sem og grennslast fyrir um hvaða vél gæti verið að ræða. Samkvæmt slysaskráningu ameríska hersins gæti verið um að ræða DC-3 flugvél, eða C47 eins Kaninn nefndi hana. Það slys varð 5. mars 1944 kl. 18:30, 1 mílu suðaustur af „Camp Bundy“. Enginn komst […]

Eldvörp – fyrirhuguð virkjun I

Hitaveita Suðurnesja hyggur á stórtækar framkvæmdir í Eldvörpum. Rétt er þó strax í upphafi að geta þess að FERLIR er hvorki á móti vel ígrunduðum virkjunum er kunna að hafa í för með sér lágmarksröskun né nýtingu þeirra í þágu almennings og samríkisins. Þá er FERLIR alls ekki í neinum pólitískum þankagangi. Umhyggjan er fyrst […]

Tuttugasta vormót Hraunbúa

Hraunbúar héldu 20. vormót sitt í Helgadal árið 1959. Þess er getið í Alþýðublaði Hafnarfjarðar sama ár undir fyrirsögninni: „Um 700 skátar frá Hafnarfirði og nágranna bæjum komu til mótsins. Meðal gesta voru Forseti Íslands og biskup“. „Skátar hafa haft það fyrir sið, að halda vormót á ári hverju. Í flestum tilfellum hafa mót þessi […]