Geirfuglinn afhjúpaður
Mannhæðarhár bronsskúlptúr af geirfuglinum sáluga verður afhjúpaður í dag við Valahnjúk á Reykjanesi. Geirfuglinn er gjöf frá bandaríska listamanninum Todd McGrain en hann sóttist eftir því sjálfur að fá að koma fuglinum fyrir í fjörunni neðan við Valahnjúk á Reykjanesi. Verkið er hluti af stærra verkefni sem kallast Lost Bird Project og er tileinkað fimm […]