Námurekstur í landi Hafnarfjarðar
Námusvæði eru víða á Reykjanesskaganum. Sem dæmi um eitt sveitarfélaganna á Skaganum má nefna Hafnarfjörð. Í marsmánuðu árið 2004 lagði starfshópur um námumál í Hafnarfirði fram greinargerð og tillögur fyrir Skipulags- og byggingaráð bæjarins. Innihaldið er í besta falli lélegur brandari um háalvarleg mál – ekki síst í ljósi reynslunnar, fyrirliggjandi staðreynda um verðmæti óraskaðs […]