Litlibær – Borgarkot – stórgripagirðing
Skoðuð var gömul stórgripagirðing austan Litlabæjar. Gengin var Gamlivegur (kirkjuvegurinn) í áttina að Keilisnesi og litið á stöplana. Þeir liggja í um 1.340 m aflíðandi bogadregna línu frá vestri, túngarði Bakka og Litlabæjar, til austurs og austast til norðurs að sjó. Um 10 metrar eru á milli steinstöpla og er höggnar tvær holur í hvern […]