Þróun ferðamála – og tillögur um aðgerðir
Með þessari umfjöllun eru engar myndir af litbrigðum Reykjanesskagans – með því má segja að amen fylgi efninu. Segja má að Reykjanesskaginn endurspegli öll önnur náttúru- og minjasvæði landsins. Líkt og þéttbýlisíbúarnir á höfuðborgarsvæðinu fara langar leiðir til að skoða sögulega staði og furðusmíð jarðmyndunarinnar, áhrif rofafla og litaafbrigði væri ekki óraunhæft að ætla að […]