Stapinn – atvinnubótavinnukálgarður
Utan í sunnanverðum Stapanum að austanverðu er ferkantaður garður, nú hálffallinn. Lögð hefur verið mikil vinna í gerð hans á sínum tíma og vandað virðist hafaverið til verka. Hið skrýtna er að garðurinn hefur verið hlaðinn utan í og á holt í hlíðinni. Þau, sem þekkja vel til á þessum slóðum, og fædd eru undir Stapanum […]