Gufunes I
Gufunes er nesið austur af Viðeyjarsundi, suðvestan Eiðsvíkur. „Gufunes virðist snemma hafa orðið sjálfstæð jörð og kirkja (Maríukirkja) er þar komin um 1150 og henni fylgdi kirkjugarður. Gufuneskirkja var lögð niður 1886 en beinin úr kirkjugarðinum voru tekin upp árið 1968 og flutt í nýjan grafreit vegna byggingarframkvæmda Áburðarverksmiðjunnar.“ Skv. upplýsingum Sigurðar Hreiðars var kirkjan […]