Bessastaðakirkja II
Bessastaðir eru, líkt og Þingvellir, einn af helgustu minjastöðum landsins. Bessastaða er fyrst getið í íslenskum heimildum í eigu Snorra Sturlusonar. Við dráp Snorra 1241 gerði kóngur eigur hans upptækar og þá komust Bessastaðir í konungs eign. Með tímanum urðu Bessastaðir aðsetur fulltrúa erlends konungsvalds á Íslandi allt til loka 18. Aldar. Eftir siðaskiptin vænkast […]