Entries by Ómar

Morð við Skötufoss

Í Lesbók Morgunblaðsins árið 1995 birtist eftirfarandi grein eftir Helga M. Sigurðsson um „Morð við Skötufoss„: „Gömlu bæjarhúsin í Árbæ, býlinu þar sem minjasafn Reykjavíkur nú stendur, þykja fara vel þar sem þau lúra á hæðarbrún með gróin þök og þunglamalega, hæfilega skakka grjót veggi. Þegar gestir líta þau augum á björtum sumardegi dettur víst […]

Fornleifar – gripafræði

Þegar orðið gripafræði er nefnt í tengslum við fornleifafræðina dettur flestum jafnan í hug fagrir og stílhreinir fornir gripir, s.s. Þórslíkneski, sverð eða brjóstnæla, hvort sem er frá heiðnum tíma eða víkingatímanum. Aðrir tengja gripina við meiri nálægð, s.s. rokka, kaffikvarnir eða jafnvel hjólbörur. Fólk lítur ógjarnan á bíla sem gripi, en þeir og reyndar […]

Ísólfsskálahraun – gat

Erling Einarsson, áhugasamastur Grindvíkinga að leita að áður ófundnu, helst stöðum, sem enginn hefur áður stigið niður fæti, rakst nýlega á lítið, nýmyndað, gat í sléttu hrauni skammt austan Ísólfsskála. Það þarf góða sjón, athyglisgáfu og kunnugleika til að geta greint svo lítið gat í víðfeðminu. Hann var reyndar með FERLIRshúfu umrætt sinn – og […]

Hans Hedtoft ferst

Í Morgunblaðinu árið 1959 er sagt frá bjarghring úr Hans Hedtoft er rak í Grindavík, en farið hafði farist við Grænland fyrr á árinu: „Aðfaranótt miðvikudags rak bjarghring úr danska Grænlandsfarinu Hans Hedtoft á land í Grindavík. Mun ekkert annað hafa fundizt svo öruggt sé úr Grænlandsfarinu, sem fórst með farþegum og allri áhöfn [95 […]

Ölfusvatn – Nesjavellir

Í „Fornleifar í landi Nesjavalla og Ölfusvatns„, Fornleifastofnun Íslands 1997, er m.a. fjallað um Ölfusvatn og Nesjavelli. Hér verður sagan rakin sem og nefndir nokkrir áhugaverðir staðir þeim tengdum: Fyrri fornleifaathuganir á Ölfusvatni „Ekki hafa verið gerðar neinar fornleifaathuganir í landi Nesjavalla svo vitað sé fyrr en sumarið 1997 en tæpar þrjár aldir eru síðan […]

Nesjavellir – Vallasel

Hér verður fjallað um Nesjavelli. Nesjavellir voru byggðir upp úr seli, „Vallaseli„, frá Nesjum. Auk Vallasels verður einnig getið um önnur sel frá Nesjum; Kleifarsel og Klængssel. Í „Nokkur örnefni á Nesjavöllum“ eftir Guðmund Jóhannsson, skrifað sept. 1949, sem Sigurður Jónsson hreppstjóri á Torfastöðum skráði, segir: „Þar austur af eru Stekkjarhöfðar og Gamlistekkur suðaustan við […]

Fjalla-Eyvindar – nú og fyrrum

Margt hefur verið sagt um Fjalla-Eyvind, mesta og einstakasta útilegumann Íslands, sem ekki getur staðist – og er þó af nógu að taka. Á vefsíðu segir m.a.: “Í Engidal er hellir sem er talinn vera ævaforn útilegumannabústaður. Talið er að Eyvindur Jónsson (Fjalla-Eyvindur) og Margrét Símonardóttir hafi hafst við í þessum helli í seinni útlegð […]

Gjábakkahellir – vetur

Haldið var í Gjábakkahelli – um vetur. Snjóalög voru það mikil að það tók 3 klst og 3 mín. að moka frá opinu og koma þátttakendum niður í fordyrið. Biðin kom ekki að sök því haft var ofan af fyrir þeim með leikjum á meðan. Gjábakkahellir milli Þingvalla og Laugarvatns hefur óneitanleg tengsl við Reykjanesskagann. Björn […]

Mannskaðinn mikli á Mosfellsheiði

Í Nýjum vikutíðindum árið 1969 er sagt frá „Munnskaðanum mikla á Mosfellsheiði“ í marsmánuði árið 1957: „Einhver hin átakanlegasta og slysalegasta ferð í verið. sem um getur, var farin fyrir rúmum hundrað árum, í öndverðum marzmánuði 1857, er fjórtán útróðramenn úr Biskupstungum og Laugardal í Árnessýlu börðust við dauðann á Mosfellsheiði í blindbyl og frosti. […]

Grindavík – brot úr sögu II

„Sjósókn úr Grindavík hefur verið með svipuðum hætti allar aldir siðan tekið var að róa þaðan. Bátar, veiðar, vinnubrögð og aðferðir við útgerðina hafa haldist lítið breytt allt fram á þessa öld. Enn eru uppi meðal okkar menn sem muna hinn gamla tíma árabátanna í Grindavík. Í heimildum frá miðöldum (12.-15 öld) er Grindavík ein […]