Entries by Ómar

Garðabær – Dysjar

Í Fornleifaskráningu í Garðabæ árið 2009 kemur m.a. eftirfarandi fram um Dysjar sunnan Garða á Garðaholti: 1397; Eign kirkjunnar á Görðum. DI IV, 107. 1565, skrá yfir byggðar jarðir staðarins, sem ekki voru hjáleigur: “Dysiar. Jone Markussyne fyrer iij. vætter fiska mannslán. vallarslátt, med jördunne ij kugillde. Jtak j sölfafiöru stadarins einn dag.” DI XIV, […]

Garðabær – Hofsstaðir

Í Fornleifaskráningu í Garðabæ 2009 er m.a. fjallað um Hofsstaði: GK-177 Hofsstaðir 1395: “Skrá um jarðir þær, er komið hafa undir Viðeyjarklaustr síðan Páll ábóti kom til Viðeyjar. … Hofstader.vij. c.” DI, III, 598. 1703: Konungseign. JÁM, III, 226. 1847:10 hdr. Konungseign. 1965: Búskapur leggst af. GRG, 20. 1966: Jörðin seld Garðahreppi undir íbúðarhúsalóðir. GRG, […]

Garðabær – Hraunsholt

Í Fornleifaskráningu í Garðabæ árið 2009 segir m.a. um Hraunsholt: 1565: Bygging jarða Garðakirkju. ,,Hraunshollt byggt mäg Þorsteins fyrer fridar. xx. alner. äskilinn vallarslattur. og mannslän um vertid. med jördunne eckert kugillde. madurinn heiter Ingemundur.” DI, XIV, 437. 1703: “Hraunsholt efa menn hvert heita skuli hálflenda eður lögbýli, því þar er margoft ekki fyrirsvar nema […]

Garðabær – Urriðakot

Í Fornleifaskráningu fyrir Garðabæ árið 2009 má m.a. sá eftirfarandi um Urriðakot, sem var fyrrum í Garðabæ: “Bærinn stóð suðvestan í Urriðakotsholti norðaustan við Urriðakotsvatn. Bærinn stóð nálægt miðju túninu”, segir í örnefnaskrá SP. Á túnakorti 1918 sést Urriðakot í miðju túni og samanstendur úr sjö sambyggðum húsum. Þar af sýnast tvö þau suðvestustu vera […]

Garðabær – Vífilsstaðir

Í Fornleifaskráningu í Garðabæ árið 2009 er ma.a. fjallað um Vífilsstaði: 1547-1548: Í Fornbréfasafni er Vífilsstaða tvisvar getið í Fógetareikningum af konungsjörðum í Borgarfirði, Viðeyjarklaustursjörðum og öðrum konungsjörðum í Kjalarnesþingi. “Jtem met Weuelstedom ij legekior. xij for. landskyldt en guelde. ij lege vj forenger smör dt. her ij foder iiij lamb oc aff foder 4 […]

Garðabær – Setberg

Í Fornleifaskráningu í Garðabæ 2009 er ma.a fjallað um Setberg, sem var fyrrum í Garðabæ: 1505: “var þad setberg fyrir sunnan land vid hafnarfiord. ok þar med ij. kvgilldi edvr iij huortt ed uæri. iij uættir smiors vr holom. leigur fra haugatungu vppa .iij. ar. var þetta allz .x. vætter. sagdist grimr hafa likt þoruardi […]

Garðabær – Arnarnes

Í Fornleifaskráningu í Garðabæ 2009 er m.a fjallað um Arnarnesbæina, Arnarnes og Litla-Arnarnes: 1703: Konungseign. JÁM, III, 227. 1918: “Tún er …sléttað, farið að þýfast, telst 4 teigar. Kálg. 900 m2” “Arnarnesbær stóð í Arnarnestúni, …” segir í örnefnalýsingu GS. Á túnakorti frá 1918 eru sýnd á bæjarstæðinu allmörg lítil hús, aðallega í tveimur röðum […]

Garðabær – byggðasaga

Í Fornleifaskráningu í Garðabæ árið 2009 er m.a. fjallað um sögu byggðar: Byggðasaga “Til að geta sett niðurstöður fornleifaskráningar í fræðilegt samhengi er nauðsynlegt að hafa hugmynd um sögu byggðar á svæðinu sem er til rannsóknar. Byggðasaga er einn sá grunnur sem áætlanir um frekari rannsóknir, t.d. uppgrefti, ættu að byggja á. Vitneskja um sögu […]

Garðabær – Hagakot

Í ritinu “Listin að lifa” frá árinu 2007 skrifar Sigurður Björnsson greinina “Gengið um Garðabæ”. Umfjöllun Sigurðar birtist annars staðar á vefsíðunni, en í greininni minnist hann m.a. í stuttu máli á Hagakot í Garðabæ. Nefnt kot, eða öllu heldur ábúendur þess, skyldi eftir sig allnokkrar minjar í Hafnarfjarðarhrauni, auk þess sem Hagakotsstígurinn, þ.e. hinn […]

Hafnarfjarðarvegurinn 1915

Í Vísi 1915 er fjallað um Hafnarfjarðarveginn. Skömmu síðar sama ár skrifar B.B. um veginn. Skrifin eru áhugaverð, einkum í ljósi þess að umræða var þegar orðin um fyrirhugaða sporbraut (járnbraut) milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Byrjað var á járnbrautarsporalagningunni 1918, en frá henni var horfið skömmu síðar, eins og lýst er glögglega annars staðar á […]