Entries by Ómar

Lýst er eftir hrauni (Finnandi vinsamlegast skili því til Hafnarfjarðar) – Jónatan Garðason

Jónatan Garðason skrifaði grein í Morgunblaðið 1995 undir fyrirsögninni “Lýst er eftir hrauni – Finnandi vinsamlegast skili því til Hafnarfjarðar”: Auðvinnanlegasta efnið er skafið ofan af, segir Jónatan Garðarsson, og landið skilið eftir í sárum. “Umhverfismál eru í brennidepli, landeyðing hér á landi er með því mesta sem þekkist í heiminum og stöðvun gróðureyðingar er […]

Selalda – áætlun um sorpurðunarstað

Eftirfarandi fréttir tveggja dagblaða um væntanlegan urðunarstað sorps í Selöldu í Krýsuvík er ágætt dæmi um fávitahátt þeirra er hlut áttu að máli – og hversu stutt er á milli glapræðis og skynsemi. Selalda er eitt af djásnum Reykjanesskagans, bæði hvað jarð- og menningarminjar varðar. Í Dagblaðiðinu Vísi árið 1987 segir eftirfarandi um fyrirhugaða sorpurðunarstað […]

Steinhellan við Árbæjarkirkju

Eftirfarandi ábending barst FERLIR um tiltekna steinhellu við kirkjuna í Árbæjarsafni: “Við kirkjuna í Árbæjarsafni er leturhella. Hún fannst á Túngötu 4 og var þar yfir þró. Gæti mögulega hafa verið við landnámsbæinn fyrrum. Síðan var hún flutt í Árbæjarsafn og hefur legið þar óbætt hjá garði. Getið þið frætt mig meira um helluna þá […]

Stakkavíkurvegur og Stakkavíkurselstígur – Ólafur Þorvaldsson

Í Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1943 fjallar Ólafur Þorvaldsson um “Grindaskarðaveg – Selvogsleiðir”: “Leiðin til Stakkavíkur og Herdísarvíkur liggur frá fyrrnefndum vörðum, suðaustur á slétt hraun, og eru smávörður með fram veginum yfir hraunið. Þegar á mitt hraunið kemur, er úfinn bruni suðvestan vegar, og er farið yfir mjótt haft af honum við suðurtagl Hvalhnjúks. […]

Apótekarasteinninn í Árbæjarsafni

Sunnan við húsið Þingholtsstræti 9 á safnlóð Árbæjarsafns er grágrýtissteinn ættaður úr Örfirisey, kallaður Apótekarasteinn. Steinninn lá við sjávarmálið og var á góðri leið með að eyðileggjast þegar hann var fluttur á safnið árið 1963. Steinninn dregur nafn sitt af apótekarakeri sem er dregið utan um ártal, en vafalaust tengist hann verslunarstaðnum í Örfirisey á […]

Réttir í Grindavík

Í Sjómannadagsblaði Grindavíkur árið 2017 fjallar Ómar Smári m.a. um “Réttir í Grindavík“: “Eftirfarandi upplýsingar um Þórkötlustaðarétt eru fengnar úr minni Sigurðar Gíslasonar frá Hrauni við Grindavík, 84 ára (f: 05. maí 1923). Siggi á Hrauni, eins og hann er jafnan nefndur, þekkir manna best austurumhverfi Grindavíkur. Hann man tímana tvenna og hefur ávallt verið reiðubúinn […]

Lýsing Ölveshrepps 1703 – Hálfdán Jónsson

Í Andvara árið 1936 er birt “Lýsing Ölveshrepps 1703” eftir Hálfdán Jónsson undir heitinu “Descriptio Ölveshrepps anno 1703“: “Aultvus eður Ölveshreppur hefur sitt nafn dregið af Álfi, fyrsta landnámamanni þess héraðs. Hreppur þessi liggur í Sunnlendingafjórðungi og Árnessýslu, fyrir vestan Ölvesá, nálægasta sveit að austanverðu við þann fjallgarð, er aðgreinir Árnessýslu og Kjalarnesþing. Þingstaður héraðsins […]

Úttekt á Stað – séra Gísli Brynjólfsson

Í Lesbók Morgunblaðsins 1965 er grein séra Gísla Brynjólfssonar undir fyrirsögninni “Úttekt á Stað”: “Gervallt segir fjær og nær: sjáið sigur lífsins.“ Þetta gæti verið bæði lag og texti í söng þessa dags, fyrsta fardags vorsins 1965, —þriðja júní. Vor og sól og siguröfl gróandans hvarvetna að taka völdin á landinu okkar kalda, sem ljómar […]

“Úr sögu landhelgisvarnanna” og Carl Nilson á Anlaby – Árni Óla

Í Lesbók Morgunblaðsins 1927 fjallar Árni Óla um Nilson skipstjóra á Anlaby – “Úr sögu landhelgisvarnanna”: “Það var rjett fyrir aldamótin, að yfirgangur erlenrka botnvörpuskipa byrjaði hjer við land fyrir alvöru. Landhelgisgæsluna hafði þá danska skipið “Heimdallur” og gekk hann vel fram þann tíma ársins, sem hann var hjer við land. En á haustin og […]

“Klukka dauðans” í Staðarkirkjugarði – séra Gísli Brynjólfsson

Í Morgunblaðinu 1970 er grein; ” Í Staðarkirkjugarði” eftir séra Gísla Brynjólfsson. Þar fjallar hann um klukkuna í Staðarkirkjugarði og aðdraganda að komu hennar við strendur Grindavíkur: “Klukkan í Staðarkirkjugarði – Þetta er klukka dauðans.” “Það er hún, þessi gamla, kopargræna skipsklukka í litla turninum í kirkjugarðinum á Stað, sem hringir líkhringinguna út yfir leiðin […]