Garðabær – Bakki
Í Fornleifaskráningu Garðabæjar 2009 segir m.a. um Bakka í Garðahverfi: 1397; Eign kirkjunnar á Görðum. DI IV, 107. 1565, skrá yfir byggðar jarðir staðarins, sem ekki voru hjáleigur: „Backe Jone Jonssyne fyrer iiij. vætter fiska. vallarslátt. mannslán. med jordunne ij kugillde.“ DI XIV, 437. Garðakirkjueign. „Kallast lögbýli því það hefur fult fyrirsvar,en stendur þó í […]