Það má búast við gosi á Reykjanesi – Jón Jónsson
Í Vikunni árið 1964 er viðtal við Jón Jónsson, jarðfræðing, undir fyrirsögninni „Það má búast við gosi á Reykjanesi„: „Reykjanesskagi er meir eldbrunninn en nokkur annar hluti þessa lands. Ég ætla að engin viti hversu margar eru þær eldstöðvar og því síður hversu mörg þau hraun eru, sem þar hafa brunnið frá því að jökla […]
