Hetta – Baðstofa – Hattur – Hnakkur – Seltúnssel
Ætlunin var að ganga um gömlu brennisteinsnámurnar í Baðstofu ofan við Krýsuvík og leita ummerkja eftir námumenn á svæðinu, en brennisteinn var unninn þar fyrrum líkt og ofan við Seltún skammt norðar. Þaðan átti að halda upp á austurbrúnirnar sunnan Hnakks (Baðstofu) á Sveifluhálsi, milli Hettu (379 m.y.s.) og Hatts. Frá hvorutveggju er hið ágætasta […]