Fornleifar í Skúlatúni og í Helgadal
Fornleifar í Skúlatúni og í Helgadal – heimildir og tillaga um rannsókn Í Árbókinni 1908 fjallar Brynjúlfur Jónsson um „Rannsóknir fornleifa sumarið 1907„; annars vegar í Gullbringusýslu og hins vegar í Skúlatúni. Þar fjallar hann bæði um tóftir í Skúlatúni og í Helgadal. ÓSÁ tók saman. „Í Árbók fornleifafélagsins 1903, bls. 33—34, hefi eg getið […]