Fjaran er jafnan spennandi athugunar- og viðfangsefni þeirra er kunna að líta sér nær.
Fyrir utan Frostlyftingmargsmáþætt dýralífið er umhverfið í heild ekki síður áhugavert; ólíkar steinafurðir Ægis frá mismunandi bergmyndunum í tímans rás, endurspeglun litbrigða himinsins, ásýnd sólar, innskot gróðurs og margvíslegar leifar mannanna – allt skapar þetta síbreytilega, en jafnframt forvitnilega, ásýnd hversdagsins…

Fjara

Í fjörunni.