Entries by Ómar

,

FERLIRsferillinn – í stuttu máli

2007 – 12. maí (fyrsta daginn eftir lokadag – upprifjun); FERLIR-001: Helgafell. Fyrsta FERLIRsferðin. Þátttakendur mættu og voru við öllu búnir. Takmarkið var að komast fyrstu ferðina – allt til enda. Þegar öllum lúnum, og sumum mjög þreyttum, hafði tekist það, loksins, var markmiðið sett á a.m.k. eitt hundrað ferðir um Reykjanesskagann með það fyrir augum að skoða […]

Landnám Ingólfs – II

Í ritinu „Landnám Ingólfs – Nýtt safn til sögu þess„, I. bindi, skrifar Björn Þorsteinsson m.a. eftirfarandi um Landnám Ingólfs: Ritun Landnámu Ari fróði setti saman Íslendingabók snemma á 12. öld, en hún er höfuðritheimild um atburði hér norður frá fyrir 1100; „Ísland byggðist fyrst úr Noregi á dögum Haralds hins hárfagra Hálfdánarsonar hins svarta […]

Landnám Ingólfs – I

Í „Landnámu“ er greinargóð lýsing á landnámi Ingólfs – hins fyrsta norræna landnámsmanns. Samkvæmt henni ræður Ölfusá og Sogið að suðaustan og austanverðu, þá Ölfusvatn, sem síðar nefndist Þingvallavatn, þá Öxará. Öxará rennur milli Búrfells og Súlna og fellur úr Myrkravatni, sem er skammt norður af Búrfelli. Norðaustur af Myrkravatni er Sandvatn, vestan undir Súlum, […]

Sel í Stardal – „Rannsókn á seljum í Reykjavík“ II – Margrét Björk Magnúsdóttir

Margrét Björk Magnúsdóttir skrifaði skýrslu um „Rannsóknir á seljum í Reykjavík“ fyrir Minjasafn Reykjavíkur árið 2011. Þar fjallaði hún m.a. um selin ellefu í Stardal og nágrenni: Stardalur – Selstöður sunnan undir Svínaskarði (Stardal) Sunnan undir Svínaskarði á jörðunum Stardal, Sámsstöðum og Hrafnhólum var höfð selstaða frá ellefu bæjum samkvæmt Jarðabók Árna og Páls sem […]

Sléttuhlíð II

Í deiluskipulagi fyrir Sléttuhlíð, frístundabyggð ofan Hafnarfjarðar, frá árinu 2023, segir m.a. um sumarbústaðabyggðina undir hlíðinni: „Svæðið er Sléttuhlíð sem er við Setberg-Hamarkot, í Hafnarfirði. Í kringum 1553 er ritað um jörðina Hamarskot í fógetareikningum. Árið 1579 eru landamerkjadeilur á milli Hamarkots og Setbergs. Í Jarðarbók frá árinu 1703 er Garðakirkja eigandi að Sléttuhlíð og […]

Sel og seljabúskapur á Íslandi – Ásta Hermannsdóttir

Í ritgerð Ástu Hermannsdóttir til MA-prófs í fornleifafræði við Háskóla Íslands árið 2014 er m.a. fjallað um rannsóknir á seljum á hluta Snæfellsness og jafnframt almennt um „sel og seljabúskap“ hér á landi. Síðarnefndi hlutinn er fyrir margt athyglisverður og verður efni hans því getið að hluta til hér á eftir. „Seljabúskapur var lengi framan […]

Krosshlaðna refagildran ofan Hrauns í Grindavík

Ferlir hefur fundið og skráð u.þ.b. 110 fornar hlaðnar refagildrur á Reykjanesskaganum, í fyrrum landnámi Ingólfs. Af fyrri skrifum lærdómsmanna mætti ætla að gildrurnar væru miklu mun færri, en það er röng ályktun. Þessi fyrrum afstaða þeirra hefur leitt til þess að fornleifafræðingar eru síður á varðbergi þegar þeir mæta stökum grjóthleðslum á víðavangi og […]

Kringlumýrarsel

Selsstöðunnar í Kringlumýri ofan Krýsuvíkur (Húshóma) í umdæmi Grindavíkru er hvergi getið í heimildum né í fornleifaskráningum af svæðinu. Hún var því vel frekari rannsóknarinnar virði, en FERLIRsfélagar fundu minjarnar fyrir u.þ.b. tveimur áratugum á ferð þeirra um svæðið. Hvort sem þarna hafi verið kúasel eða fjársel breytir í rauninni litlu um gildi fundarins því […]

Kallar á endurskoðun á sögu landnáms – Páll Theódórsson

Fjallað er um álit Páls Theodórssonar á rannsóknum gjóskulaga í Fréttablaðinu árið 2015 undir fyrirsögninni „Kallar á endurskoðun á sögu landnáms„: Með nýrri tölvuúrvinnslu á gögnum um gjóskulög telur Páll Theódórsson eðlisfræðingur hægt að tímasetja mannvistarleifar með ná kvæmari hætti en áður. Ljóst sé að landnám hafi hafist hér fyrr en áður hefur verið talið. […]

Hús Duus kaupmanns – skilti

Við norðanverða Ægisgötu í Reykjanesbæ, neðan Hafnargötu 2, er skilti með yfirskriftinni „Hús Duus kaupmanns“. Á skiltinu má sjá eftirfarandi fróðleik: „Við Keflavíkurtúnið standa tvö hús sem Hans Pétur Duus lét reisa fyrir verslun sína. Verslunin var rekin í Gömlubúð sem reist var árið 1870. Til móts við það stendur Bryggjuhúsið sem var gríðarstórt og […]