Vogar – Grænaborg – Arahólsvarða
Gengið var frá íþróttahúsinu í Vogum að Grænuborg austar með ströndinni. Síðan var ströndin gengin til baka, í gegnum Voga, framhjá Vogatjörn og upp að Arahólsvörðu. Á leiðinni að Grænuborg var fylgst með mófuglunum þar sem þeir lágu á eggjum sínum eða fylgdust með hinum aðkomandi furðufuglum. Endurnar hreyfðu sig varla á hreiðrum sínum þótt […]