Árni Óla
Árni Óla fæddist 2. des. 1888 að Víkingavatni í Kelduhverfi. Hann hóf störf við stofnun Morgunblaðsins 1913 og starfaði þar meira og minna til dánardags, 1979. Auk blaðamannstarfans skrifaði hann fjölmargar bækur um efni nátengdu landi hans og þjóð. Tilvitnanir í þær má sjá víða hér á FERLIRsvefnum. Í Alþýðublaðið 1966 skrifar Hannes á horninu […]