Viðarkol
Í „Sagnir og þjóðhættir“ eftir Odd Oddsson er kafli um Viðarkol. Þar segir m.a.: „Þar sem ekki var kostur á rekavið, sem mjög víða hlaut að vera sökum staðhátta, var eigi annars að neyta til hita í húsum og til matselda en skógarviðar, sem til allrar hamingju var nægð af, því að víst hefur það […]