Þerneyjarsel
Að sögn Magnúsar Jónassonar, bónda í Stardal, munu tóftir tveggja selja vera undir bakka skammt ofan við Tröllafoss í Leirvogsá, norðan árinnar. „Gengið er yfir hæð og við taka móaflákar. Þar eru selin“. Fyrst er Varmárselið og ofar er Þerneyjarselið. Enn ofar eru beitarhúsatóftir frá Stardal. Enn eitt selið er suðaustur undir Þríhnúkum, austan Esjubergslækjar, […]