Bringnavegur
Bringnavegurinn var rakinn frá Laxnesi upp á Háamel á Mosfellsheiði. Vegurinn var lagður af tilstuðlan Guðjóns Helgasonar, föður Halldórs Laxness árið 1910. Á göngunni var m.a. komið að upptökum Köldukvíslar, reiðleið frá Bringum yfir í Seljadal, veginum um Illaklif, Grafningsvegi og reið- og vagnveginum frá Seljadal yfir að Vilborgarkeldu auk Þingvallavegarins frá 1894 og konungsveginum […]