Gálgahraun – Ólafur Sigurgeirsson
Ólafur Sigurgeirsson skrifaði um „Gálgahraun“ í Morgunblaðið árið 1988: „Einhver aðgengilegasti staður til útiveru og gönguferða hér í nágrenni Reykjavíkur er Gálgahraun, en það er sunnan við Arnarnesvog og er raunar nyrsti hluti Garðahrauns, en sker sig að nokkru úr vegna þess hvað það er úfið og sundur skorið af sprungum. Þessi hraun eiga upptök […]