Reykjadalir
Gengið var upp Djúpagil áleiðis upp í Reykjadali ofan Hveragerðis. Grændalur og Reykjadalir (Reykjadalur) liggja þar hlið við hlið. Grændalur sem er næst ósnortinn lokast til norðurs og er Ölkelduháls norðvestan hans. Meiri umferð hefur verið um Reykjadali, sem sumir nefna Reykjadal, en þeir eru fleiri en einn og fleiri en tveir. Einn hefur t.d. […]