Elliðakot (Helliskot) II
Í „Skráningu fornleifa í Mosfellsbæ 2006“ segir m.a. um Elliðakot (Helliskot): „Saga Kotsins er fyrst getið árið 1395 í skrá um kvikfé og leigumála á jörðum Viðeyjarklausturs. Þá er jörðin í eyði og kallast „Hellar“ (Dipl. Isl. III, bls. 598). Í heimild frá 1704 er svo talað um „Hellirs Kot“ og virðist líklegt að um […]