Reykjanesbær (Keflavík, Njarvíkur og Hafnir)
Sveitarfélögin Keflavík, Njarðvík og Hafnir runnu saman í eitt sveitarfélag og nefnast nú einu nafni Reykjanesbær. Byggð í Keflavík og Njarðvík hefur lengi legið saman og voru bæjarmörk ekki ljós, nema tekið væri eftir skiltum við vegarbrúnir, sem gáfu þau til kynna. Keflavík Mikil verslun var stunduð í Keflavík sem gerði hana að stærsta þorpinu […]