Skrímsli í Kleifarvatni – Einar Sigurðsson í Ertu
Í Morgunblaðinu 1984 er viðtal við Einar Sigurðsson í Ertu um „Skrímsli í Kleifarvatni„: „Ég sé enga ástæðu til þess að Kleifarvatnsskrímslinu sé minni sómi sýndur en Lagarfljótsorminum og tel að hér í Hafnarfirði þurfi að gera átak í þessum skrímslamálum hið fyrsta. Hvers vegna skyldi Kleifarvatnsskrímslið sætta sig við að það sé látið liggja […]