Vefsíða sem getur verið uppspretta að ókeypis leið til að hreyfa sig – Guðni Gíslason
Í Fjarðarfréttum í janúar 2020 segir ritstjórinn, Guðni Gíslason, frá endurnýjaðri vefsíðu FERLIRs (www.ferlir.is) undir fyrir sögninni; „Vefsíða sem getur verið uppspretta að ókeypis leið til að hreyfa sig“. Þar segir m.a.: Í upphafi árs horfir fólk gjarnan til lýðheilsu sinnar fyrir reglubundna áeggjan fjölmiðla. „Svo virðist sem fréttaflutningurinn sé fyrst og fremst runninn undan […]