Hafnarfjörður – Suðurbær
Í „Fornleifaskrá Hafnarfjarðar árið 2020“ segir frá Suðurbæ: „Hamarskot Elsta heimild um Hamarskot er frá 1565 en það skjal segir frá byggingu jarða Garðakirkju á Álftanesi, þar segir að Hamarskot sé „bygt fyrer iij vætter fiska. Vallarslätt. Med jördunne j kugillde“. Í annarri heimild frá 1579 segir að jörðin hafi fyrir allöngu verið komin í […]