Tanga-Hvítingur – Árni Óla
Árni Óla fjallar um „Tanga-Hvíting“ í bók sinni „Strönd og Vogar„: „Sú er sögn, að eitt sinn hafi komið erlent skip til Voga, seint á vetri eða að vorlagi. Var þá harðindatíð og frost mikil, svo allar fjörur voru sem klakabólstur og lagís víða með ströndum fram. Þrír menn af skipi þessu ætluðu að fara […]