Gufuskálar í Leiru – Skúli Magnússon
Í Faxa 1999 fjallar Skúli Magnússon um Gufuskála í Leiru þar sem hann reynir að geta sér til um nafngiftina: „Í Landnámu er alþekkt sögn um Ketil gufu, sem flæktist á milli staða við Faxaflóa og á Vesturlandi, sem hafa gufu að forlið í nafni. Ekki er ljóst hvað vakað hefur fyrir skrásetjurum Landnámabókar með […]