Selkot – Kjálká – Selfjall – Selgil
Selkot er innan við Stíflisdal. Kjálká rennur framhjá kotinu. Austar er Selfjall. Milli þess og Búrfellshálsar er grösugur dalur. Innst í honum er Selgil. Ofar eru aðrir fallegir dalir, s.s. Búrfellsdalur, Kjálkárdalur og Hrossadalur. Örnefnin gáfu von um áður óþekktar tóftir. Ein af gömlu götunum lágu um Stardal og Fellsendaflóa. Þaðan lá leiðin hjá Stíflisdalsvatni yfir Grjótá. […]