Þormóðsdalur

Þormóðsdalur er í Seljadal. Í rauninni er nafnið tengt bænum og jörðinni Þormóðsdal, vestast í Seljadal, norðan Búrfells. Seljadalsáin rennur þar á millum. Samkvæmt aldagamalli sögn er landnámsmaðurinn Þormóður, sem Þormóðsdalur er kenndur við, heygður í Þormóðsleiði. Í landi Dalsins eru nokkrar minjar, sem telja verður áhugaverðar.

Þormóðsdalur

Þormóðsdalur – fjárborg.

Óljóst er hvar hinn forni bær stóð nákvæmlega, en þegar verið var að grafa fyrir viðbyggingu austan við nýjasta íbúðarhúsið fyrir nokkrum árum komu í ljós allnokkrar hleðslur og aðrar mannvistarleifar. Tóftir útihúsa eru þarna skammt frá sem og uppi á hól eða hæðarbrún ofan við núverandi íbúðarhús. Ljóst er að bæði land og landkostir hafa breyst þarna umtalsvert á liðnum öldum. Stór gróin svæði hafa orðið gróðureyðingu að bráð og sumsstaðar, þar sem fyrrum voru grónar þústir, eru nú berir melhólar.
Vangaveltur hafa verið um hver hafi verið umræddur Þormóður. Hann hefur að öllum líkindum verið tengdur landeigandanum á einn eða annan hátt. Þess má geta að Þormóður hét sonur Þorkels mána. Þorkell var sonur Þorsteins, sonar Ingólfs Arnarssonar og Hallgerðar Fróðadóttur frá Reykjavík, þeirra er fyrst norrænna manna eru sögð hafa staðfest varanlega búsetu hér á landi (um 874). Þau hjónin bjuggu um tíma búi sínu ofan við tjarnarbakkann, þar sem hús Happdrættis Háskóla Íslands og Herkastalinn eru nú gegnt núverandi ráðhúsi Reykjavíkur. Leifar þeirrar búsetu eru nú horfnar, líkt og svo margt annað. Enn er þó ekki útilokað að takist að endurheimta hluta þeirra við uppgröft á Alþingisreitnum við Tjarnargötu – og rúmlega það.

Þormóðsdalur

Þormóðsdalur – fjárhús.

Í Sturlubók segir m.a. um þetta: „Ingólfur var frægastur allra landnámsmanna, því að hann kom hér að óbyggðu landi og byggði fyrstur landið; gerðu það aðrir landnámsmenn eftir hans dæmum.
Ingólfur átti Hallveigu Fróðadóttur, systur Lofts hins gamla; þeirra son var Þorsteinn, er þing lét setja á Kjalarnesi, áður alþingi var sett.
Son Þorsteins var Þorkell máni lögsögumaður, er einn heiðinna manna hefir best verið siðaður, að því er menn viti dæmi til. Hann lét sig bera í sólargeisla í banasótt sinni og fól sig á hendi þeim guði, er sólina hafði skapað; hafði hann og lifað svo hreinliga sem þeir kristnir menn, er best eru siðaðir. Son hans var Þormóður, er þá var allsherjargoði, er kristni kom á Ísland. Hans son var Hamall, faðir Más og Þormóðar og Torfa.“
Ekki síst þessa vegna hefði verið áhugavert að reyna að staðsetja þann stað er þessi náintengdi landnámsmaður hefur verið talinn hvíla æ síðan.

Þormóðsdalur

Þormóðsdalur – fjárhús.

Þótt nafn Þormóðsdals hafi fyrrum tengst gulum geisla hefur nafnið í nútíma einkum tengst samlitum málmi. Og enn er hafin leit að gulli í Þormóðsdal.
„Forsaga þessarar leitar hófst fyrir tæpum 20 árum síðan þegar ÍSOR, sem þá var hluti Orkustofnunar, hóf skipulega leit að gulli. Ástæða gullleitarinnar voru niðurstöður rannsókna um að gull félli út við sérstakar aðstæður í jarðhitakerfum, og ekkert sem mælti því í mót að slíkt ætti einnig við hér. Fyrsti áfangi leitarinnar tók um þrjú ár, og var farið víða um land. Snemma kom í ljós að Þormóðsdalur, rétt austan Hafravatns, bar af öðrum stöðum hvað varðar magn gulls í bergi. Árið 1997 fór gullleit aftur af stað, og var stofnað fyrirtækið Melmi og fengust fjárfestar í gegnum verðbréfamarkaðinn í Kanada. Leit var haldið áfram og meðal annars voru gerðar viðamiklar yfirborðsrannsóknir í Þormóðsdal og boraðar 9 rannsóknarholur til að kanna útbreiðslu gullríka kvarsgangsins. Þegar rannsókn lauk kom annað hlé, enda áhuginn minni, að hluta til vegna afar lágs gullverðs.

Þormóðsdalur

Þormóðsdalur – varða.

Nú er gullverð enn á ný komið í sögulegt hámark, og hefur ekki verið hærra síðan 1984, og hefur áhugi leitaraðila aukist mikið. Hafa tekist samningar við félag í Bretlandi um að fjármagna enn frekari gullleit í samstarfi við fyrirtækið Melmi. Verður áhersla fyrst lögð á að kortleggja mun betur með borunum kvarsganginn áðurnefnda, og meta rúmmál hans og hæfni til námuvinnslu. Enn fremur eru uppi áform um að hefja enn frekari leit að gulli á svæðum á Vestur-, Norður- og Suðurlandi.“

Þormóðsdalur tilheyrir nú Mosfellsbæ. Í landi bæjarins má víða finna fornminjar og af þeim hafa fjórar verið friðlýstar af Þjóðminjasafni Íslands. Þær eru rústirnar á Blikastaðanesi, Sámsstaðarústir í Hrafnhólum, leifar tveggja fjárborga skammt fyrir ofan Gljúfrastein og Hafravatnsrétt við austurenda Hafravatns. Auk þessara merku friðlýstu minja má nefna hólana tvo eða fornmannaleiðin: Hraðaleiði á landamærum Hraðastaða og Mosfells og Þormóðsleiði í Seljadal. Samkvæmt aldagamalli sögn er Hraði, þræll sem fékk frelsi til forna og byggði Hraðastaði, heygður í Hraðaleiði og, eins og fyrr er lýst, er Þormóður heygður í Þormóðsleiði.

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson.

Ef skoðuð er örnefnalýsing Tryggva Einarssonar í Miðdal um Þormóðsdal kennir ýmissa grasa. Tryggvi var gagnkunnugur í Þormóðsdal, sem er næsta jörð norðan Miðdals. Tryggvi var fæddur í Miðdal árið 1901 og hafði átt þar heima alla sína tíð. Hann skráði lýsinguna veturinn 1976-77.
„Að vestan ræður Hafravatn mörkum, að sunnan Seljadalsá og árförin inn í Leirdal. Lýsi ég örnefnum frá vesturmörkum.
Hafravatnseyrar eru að mestu uppgrónar (nú ræktað tún), markast af Seljadalsá að vestan og Hafravatni að norðan. Fyrir sunnan Hafravatnseyrar er hólaþyrping að Seljadalsá, er Vesturhólar heita. Austur af Vesturhólum, upp með Seljadalsá, eru stakir hólar, sem Sandhólar heita. Norðan við Sandhóla er mýri, sem Reiðingsmýri heitir, var þar nothæf reiðingsrista, en heytorf gott. Voru til menn, sem ristu allt að 300 torfur á dag. Norður af Reiðingsmýri er Grafarmýri; var þar mótak, frekar lélegt. Upp með Seljadalsá að Þormóðsdal eru melar, er Þormóðsdalsmelar heita. Vestur af Þormóðsdalsmelum eru grastorfur, er Torfur heita.

Mosfellsbær

Kambsrétt.

Við Hafravatn er Hafravatnsrétt. Sunnan við réttina er fallegur klettahóll, sem Stekkjarhóll heitir. Skammt austan við Stekkjarhól er Stekkjarás.
Vestan undir Stekkjarás er stekkur ásamt beitarhúsum frá Þormóðsdal. Norðaustur af Hafravatnsrétt er Stekkjargil.“
Þegar svæðið milli Stekkjargils og Seljadalsáar er skoðað má sjá móta fyrir víðfeðmri fjárborg, dómhring eða öðru hringlaga mannvirki á vind- og vatnssorfnum melhól, nokkru suðvestan við bæjartóftirnar. Markað hefur verið fyrir mannvirkinu með grjóthring, sem sést enn. Mannvirkið hefur verið gert úr torfi, en er nú löngu horfið af hólnum, enda gróðureyðingin þarna mikil. Eftir stendur grjóthringurinn mótunarumlegi.

Nærsel„Í túninu í Þormóðsdal, skammt sunnan við bæinn, er talið, að Þormóður, sem bærinn dregur nafn sitt af, sé grafinn. Er þar en[n] að sjá upphlaðið leiði. Hefur því verið haldið við, svo lengi sem ég man eftir. Eru ámæli á leiði þessu, að sé það slegið, eiga að farast 3 stórgripir. Leiðið var slegið með vilja og vitund einu sinni í minni tíð. Fórust þá á árinu 3 stórgripir á hryllilegan hátt.“
Þrátt fyrir leit að leiðinu fannst það ekki svo öruggt mætti teljast. Bæði hefur svæðinu sunnan við bæinn verið raskað með vegagerð og athafnasvæði, auk tún- og trjáræktar. Mun gamall maður, Steingrímur, fyrrum ábúandi og hagvanur þarna á svæðinu, eitt sinn hafa skimað eftir leinu, en þá talið að það hefði farið undir nýja veginn. Gamli vegurinn sést þarna enn að hluta (lá fast niður við íbúðarhúsið), en þegar malbikaði vegurinn var lagður fyrir nokkrum árum (upp í malargryfjurnar undir Stórhól ofar í dalnum) er talið að hann hafi verið lagður yfir Þormóðsleiði, líkt og gert var við Járngerðarleiðið í Grindavík á sínum tíma. A.m.k. eru engin (eða nær því engin) ummerki eftir það sjáanleg nú – og er það skaði. Þar með er a.m.k. ein minjaperla Mosfellsbúa, sem fyrr er getið, horfin vegna gátleysis.
Á brún austan við Þormóðsdal eru leifar lítillar tóftar. Þegar nýi vegurinn var lagður hefur verið krukkað utan í syðsta hluta hennar. Tóftin er þrískipt; tvö rými og gerði vestast. Fróðlegt væri að komast að því hvað þessi tóft hefur haft að geyma, en a.m.k. austasti hluti hennar er nokkuð heillegur að sjá.
„Í túninu norðan við Þormóðsdalsbæinn er stór hóll, er Gapi heitir [á honum eru tóftir]; vestan undir Gapa er Gapamýri.
Norður af Þormóðsdalsbænum er fell, sem Þverfell heitir að gildragi nokkru austar. Þá tekur við Þormóðsdalsfjall. [Sukkar eru ofar og austar}. Úr Sukkum kemur lækur, er rennur í Seljadalsá, þar sem heitir Árnes. Heitir sá lækur Árneslækur. Bugða í Seljadalsá myndar Árnes. Árnes er allstórt, þurrlent og grasgefið. Voru þar aðalútengjaslægjur Þormóðsdals. Árnes er nú ræktað tún. Upp með Árneslæk að vestan var sauðahús Þormóðsdals. Sést þar vel fyrir tóftum.“

Nessel

Nessel.

Sauðahús þetta er mjög stórt. Vel sést enn móta fyrir útlínum þess. Aftan (norðan) við það er hlaða eða heygarður. Sunnan við húsið mótar fyrir gerði. Skammt norðaustan við tóftina er næstum jarðlæg fjárborg eða fyrrum hús á lágum grónum hól. Mannvirki þetta hefur allt verið úr torfi, líkt og mannvirkið er áður var lýst á melhólnum suðvestan við bæinn. Enn má þó sjá móta fyrir stærð þess og lögun. Það hefur eflaust tengst sauðahúsinu, en virðist þó eldra af ummerkjum að dæma. Kannski sauðahúsið hafi orðið til þarna vegna borgarinnar.

Ofar er varða á klapparholti. Norðan hennar sést móta fyrir tóft í valllendi. Hún er að mestu jarðlæg og erfitt er að áætla notkunargildi hennar.
„Frá Árnesi upp með Seljadalsá að norðan, er alllöng valllendismóaspilda; þar mótar fyrir seltóftum. Var það nefnt Nærsel. Nokkru innar með ánni er hóll við ána, sem Hesthóll heitir.“
Hér er um að ræða tóftir, sem FERLIR fann nýlega eftir loftmynd. Við skoðun komu í ljós tvo mannvirki, er benda til þess að hafi verið sel. Ef ekki hefði komið til uppbit hrossa á þessu svæði hefðu tóftirnar að öllum líkindum horfið í landslagið, eins og þær hafa gert um langan aldur.
Kambsrétt„Skammt fyrir norðan Hesthól er brattur hóll, sem Kambhóll heitir. Sunnan undir Kambhól er fjárrétt, er Kambsrétt heitir. Var hún notuð sem vorrétt. Við Kambsrétt er fallega gerður vegarspotti, sem var gerður fyrir konungskomuna 1874. Skammt fyrir austan Kambsrétt er árspræna, sem rennur niður í Seljadalsá í Seljadal; heitir hún Nesselsá. Upptök Nesselsár eru í sérkennilega fallegum krika undir suðvesturhorni Grímannsfells. Heitir sá kriki Nessel, talið sel frá Gufunesi; sést þar fyrir seltóftum.“ Hér er Nessel talið hafa verið frá Gufunesi, en í örnefnalýsingu Ness er það talið hafa verið frá Nesi á Seltjarnarnesi. Reyndar er einungis sagt að Nes hafi haft selstöðu í Seljadal, en telja má líklegt að enn eigi eftir að finnast tóftir selja í dalnum – við nánari leit. (Enn á eftir að gaumgæfa suður- og austurhluta dalsins). Þá er ekki vitað með vissu hvaða bæ Nærsel hafi tilheyrt, en það er jú í Seljadal.
Vekjandi athygli á ógætilegri vegagerð í nálægð má vel sjá á veginum í gegnum Kambsréttina miðja hversu lítið hugsunarháttur vegagerðarhönnuða hefur lítið breyst í langan tíma, eða allt frá tímum fyrstu vegargerðar hér á landi allt að því til dagsins í dag. Á allra síðustu árum virðist þó vera farið að rofa svolítið til í þessum efnum – til hins betra.

Seljadalur

Vegur um Seljadal.

FERLIR skoðaði nýlega Kambsréttina sem og Nesselið, auk tófta tveggja annarra selja í Seldalnum.
Að lokum segir í örnefnalýsingu Tryggva að „suðvestur af Nesseli er hár hóll með klettaborgum að ofan, sem Hulduhóll heitir. Norðan við Nessel er hár melhryggur, sem Torfadalshryggur heitir. Norðaustur af Nesseli, uppi í Grímannsfelli, er áberandi urð, er Skollaurð heitir; þar er tófugreni. Nálægt miðju Grímannsfelli að sunnan er Illagil. Nær það hátt upp í fellið og er með öllu ófært yfirferðar; er tófugreni skammt frá efri enda gilsins.“
Sem fyrr segir verður eitt af verkefnum FERLIRs að skoða sunnanverðan Seljadalinn m.t.t. hugsanlegra tófta þar. Fjallað er og um gullvinnslu í Þormóðsdal HÉR.

Heimildir m.a.:
-isor.is
-mosfellsbaer.is
-Sturlubók.
-Örnefnalýsing fyrir Þormóðsdal.

Járnbrautarteina

Ferlir
FERLIR-1: Helgafell – Gvendarsel – Valaból – Músarhellir – 100 metra hellir – 90 m hellir – Rauðshellir (Pólverjahellir) – Kershellir – Fithellir – Setbergssel – Hamarskotssel – Gráhelluhraun – Gráhella – Lækjarbotnar.
FERLIR-2: Þorbjörn – Þjófagjá – Lágafell – Illahraun – Svartsengi.
FERLIR-3: Oddafell – Þráinsskjaldarhraun – Keilir.
FERLIR-4: Búrfellsgjá – Gjáarrétt – Vífilstaðasel – (skotbyrgi) – Gunnhildarvarða (Grímsvarða) – Svarthamrar – Hjallar –Vatnsendasel – Selgjá – fjárhellar (Þorsteinshellar – Efri-hellar) – fjárborg – sauðahellir (Heiðmerkurmegin) – Seljahlíð – Þverhlíð -Lækjarbotnar.
FERLIR-5: Grindarskörð – Kerlingarskarð – Hallahellar – Sæluhús – Drykkjarsteinn – Þrívörður – Kistufell – Brennisteinsfjöll – Draugahlíðar – Kóngsfell.
FERLIR-6: Lambafellsklofi – Trölladyngja – Grænadyngja – Söðull – Sogasel.
FERLIR-7: Höskuldarvellir – Oddafell – Höskuldarvallahraun – Keilir.
FERLIR-8: Sveifluháls frá Vatnsskarði – Arnarvatn – Bæjarfell. Jarðskjálftar á 7.1 á Richter og 5.0 á Richter í fögru fjallalandslagi.
FERLIR-9: Straumur – Jónsbúð – Jónsbúðarbrunnur – Óttarstaðir – Óttarstaðabrunnar – Lónakot – vatnsból – Almenningur – Kúarétt.FERLIR-10: Sveifluháls (eftir skjálftann) – Arnarvatn – Hetta – Folaldadalir – Norðlingaháls.
FERLIR-11: Selatangar – byrgi – refagildra – tóttir – Katlahraun –fjárhellir.
FERLIR-012: Hópsnes – Þórkötlustaðanes – Klöpp – Sloki – fiskigarðar
FERLIR-13: Selvogsgatan frá Bláfjallavegi, um Grindarskörð
(Kerlingaskarð) að Selvogi.
FERLIR-14: Lambafellsklofi – Trölladyngja – Sogin – Sogasel –
Höskuldarvellir.
FERLIR-15: Ratleikur í Hafnarfjarðarhrauni – Kaldársel –
fjárborg – stekkur – hálfgert fjárhús v/Fremstahöfða – Stórhöfði –Hamranes – Grísanes – Ásfjall – skotbyrgi – varða – Dagmálavarða.
FERLIR-16: Fjárborg Þorbjarnarstaðarbarna – Fornasel (1500-1600 (BFE)) – Gjásel – Almenningur – Efri-hellrar – Vorréttin.
FERLIR-17: Frá Straumi að Straumseli – Óttarstaðarsel – Lónakotssel – Alfararleið – Gvendarbrunnur – fjárhellir.
FERLIR-18: Bláfjöll – Kerlingahnjúkur (613 m hátt) – Reykjavegur – Kóngsfell – Þrívörður – drykkjarsteinn – Grindarskörð – hús – „Hallahellar“.
FERLIR-19: Eldvörp – Sundvörðuhraun – byrgi – minjar frá tímum Tyrkjaránsins (1627) – fjárhellir norðan vegar –Húsatóftir – Byrgishólar – fiskibyrgi.FERLIR-20: Geitahlíð – Kálfadalir – Gullbringa – Hvammahraun – hellir – Vatnshlíð – Fagridalur.
FERLIR-21: Hrútagjá – Hrútagjárhraun – Fjallið eina –eldgýgaröð – hellar – fjárhellar – fjárborg.
FERLIR-22: Krýsuvíkurbjarg – Selalda – Strákar – Lækur – Fitjar – Húshólmi.
FERLIR-23: Hrútadalir – Slaga – Drykkjarsteinn – Langihryggur – Kistufell – Merardalir – Fagradalsfjall – Langhóll – gýgur – Dalsel -Görn.
FERLIR-24: Illahraun – Arnarsetur – Skógfellshraun – Dalshraun – Eldborgir.
FERLIR-25: Prestastígur frá Höfnum í Grindavík – Eldvörp.
FERLIR-26: Eyra – Þríhnjúkar – hellir – Víti – Þjófakrikar.
FERLIR-27: Dauðadalir – Strompar – Stromphellar (Langihellir).
FERLIR-28: Staðarborg í Vogum – Þórustaðarborg – Þórustaðastígur.
FERLIR-29: Grænavatn – Austurengjahver (Stóri-hver) – Vegghamrar – Eldborg – Krýsuvíkurbjarg – Eyri – Selalda – Strákar – Arnarfell – Bæjarfell – Krýsuvík – Augun.

FERLIR-30: Grásteinn – álfar
FERLIR-31: Selvogsgata – Kristjánsdalahorn – Gullkistuvatn – Litla-Kóngsfell – Stóri-Bolli – Grindarskörð (Kerlingaskarð).
FERLIR-32: Þorbjarnarstaðafjárborgin – Fornasel – Gjásel – Straumssel – Óttastaðasel – fjárhellar – Lónakotssel –
Óttastaðafjárborgin – Gvendarbrunnur – fjárhellir – Þorbjarnarstaðir.
FERLIR-33: Kaldársel – Helgafell – Valahnjúkar – Músarhellir –
Hundraðmetrahellir – Rauðshellir (Pólverjahellir) – Lambagjá.
FERLIR-34: Hraunin austan Núpshlíðarháls – Mávahlíðar – Mávahlíðarhnúkar – “Kynjagjá” – Fjallsgjá.
FERLIR-35: Vatnsleysuströnd frá Keilisnesi, um Flekkuvík, Kálfatjörn – Gerðistangavita að Brunnastöðum við Voga.
FERLIR-36: Folaldadalir – Sveifluháls – Arnarvatn – Seltún
(Hveradalur) – Ketilsstígur – Móhálsadalur – Djúpavatnsvegur.
FERLIR-37: Bleiksteinshöfði – Hvaleyrarsel – Selhöfði – Stórhöfði – Kaldárssel – fjárborg – fjárhús – fjárhellar – Lambagjá – Pólverjahellir (krá) – Selvogsgata – Ketshellir.
FERLIR-38: Selvogsgata – Grindarskörð (Kerlingarskarð) – Draugahlíðar – Brennisteinsnámur – Hjaltadalur – Grindarskarðahnúkaskarð – Grindaskarðshnjúkar – “Hallahellar”.
FERLIR-39: Valahnjúkar – Músarhellir – Mygludalir – Húsfell – Búrfell – gjá – sel – rétt – almenningur – Kolhóll.

FERLIR-40: Trölladyngja – Hörðuvallaklofi – Sogasel – Sogin –
Spákonuvatn – Grænuvatnseggjar – Selsvallasel – Oddafell.
FERLIR-41: Fjallið eina – Steinbogahellir – Híðið – Húshellir –
Maístjarnan.
FERLIR-42: Höskuldavellir – Núpshlíðarháls – Selsvellir – Hraunsel – hellir – Vigdísavellir – Bali – Djúpavatn – Sogin.
FERLIR-43: Hrafnagjá – Stóra-Aragjá – Knarrarnessel – Brunnastaðasel – Snorrastaðatjarnir.
FERLIR-44: Ósar – Kirkjuvogur – Kotvogur – Kotvogsbrunnur (1750) – Hafnir – leturhella við Kirkjuvogskirkju (1830) – Merkines – Strákur (A-varða) – skotbyrgi – fiskibyrgi – fiskiþurrkgarðar – Kalmanstjörn (Gálmatjörn) – Junkaragerði.
FERLIR-45: Fornasel – Auðnasel – Rauðhólssel – Flekkuvíkursel –Hvassahraunssel.
FERLIR-46: Latfjall – sæluhús – Óbrennishólmi – Húshólmi (Gamla-Krýsuvík).
FERLIR-47: Herdísarvík – sjóbúðir – fjárborgir – fiskigarðar – gerði – Langsum – Þversum – Fjárréttin – Hellir – Breiðabás – Draugagjá – Alfaraleið – Stakkavík – Hlíðarvatn.
FERLIR-48: Herdísarvík – Stakkarvíkurhraun – Hlíðarvegur – drykkjasteinar – Grænabrekka – fjárskjól – drykkjarsteinar
– Lyngskjöldur.
FERLIR-49: Selvogur – Strandarkirkja – Klöpp – Guðnabær – Nes – Bjarnastaðir – Þorkelsgerði – Litlibær.

FERLIR-50: Langeyri – Bali – Dysjar – skipasteinn – Garðar –
Garðalind – Hliðsnes – Hausastaðaskóli.
FERLIR-51: Staðarhverfi – Húsatóftir – Kóngshella – Stóra-Gerði – Litla-Gerði – Kvíadalur – rústir – brunnur – Gerðistangar –
kirkjugarður – Staður – tófusteinagildra á Básum.
FERLIR-52: Flóttamannavegur – Urriðakot – Urritavatnsholt (Campur) – Urriðakotsdalir – Urriðakotshraun – sel – nátthagi –
fjárborg – Seljahlíð – Þverhlíð – Gráhella – Setbergshlíð –
Lækjarbotnar.
FERLIR-53: Hvaleyri – Hvaleyrarhöfði – Sveinskot – Vesturkot –
– Þórðarkot – Hvaleyrarklappir (Flókaklöpp).
FERLIR-54: Sandgerði – Melgerði – Fuglavík – Hvalsnes – Stafnes – brunnur – dómhringur – Básendar – kengur.
FERLIR-55: Hrútagjárdyngja – Sandfell – Húshellir – Hýðið –
Maístjarnan – Steinbogahellir.
FERLIR-56: Kúadalur – stekkur – Þórustaðarborg – rúnasteinn v/Stóra-Knarrarnes – steinbrú gegnt Kálfatjörn (ártalssteinn).
FERLIR-57: Vogaheiði – Snorrastaðatjarnir – Pétursborg – Kálffjall – fjárhellar – gerði – stekkur.
FERLIR-59: Latur – Ögmundarhraun – fjárhellir + Dysjar Herdísar og Krýsu í Kerlingadal austan Deildarháls.
FERLIR-59: Eldvörp – Þórðarfell – Klifgjá – Lágafell – gígur – gjá.

FERLIR-60: Krýsuvíkurhraun – fjárhellir Arngríms frá Læk (Grákolla) í Klofningum – 2 fjárhellar – “Bjálkahellir”.
FERLIR-61: Hjallhólahellir – Strokkamelar (Hvassahraunskatlar) – brugghellir í Hvassahrauni – Gráhelluhellir – Tóur – Tóustígur – Seltó – Hrísató – Hrísatóarstógur – Gvendarborg – Rauðhólsstígur – Vatnaborg.
FERLIR-62: Vogar – Stapinn – Innri-Njarðvík + Keflavík – Útskálar – Garður – Garðskagi.
FERLIR-63: Hrauntungur – fjárhellar – Laufhöfði – Efri-hellrar – Vorrétt – Þorbjarnarstaðar-Rauðimelur – fjárhald.
FERLIR-64: Krýsuvíkur-Mælifell – dys Ögmundar – Drumbur –
Bleikingsdalur – lækur + fjárhellir í Bæjarfelli.
FERLIR-65: Latfjall – Tófubruni – gígar – Stóri-Hamradalur – rétt.
FERLIR-66: Vatnsheiði – Beinavarðahraun – Svartakrókur – Fiskidalsfjall – Guðbjargarhellir – (Efri-hellir) – Efri-hellar – Heiðarvarða – tótt Baðsvallasels – Jónshellir í Klifhólahrauni.
FERLIR-67: Deildarháls – Hvítskeggshvammur – saga – Geitahlíð – Æsubúðir.
FERLIR-68: Dauðadalir – Kistufell – Kistudalur – Brennisteinsfjöll – námur – ofanverðar Draugahlíðar.
FERLIR-69: Hraunssel á Núpshlíðarhálsi – Núpshlíðarhorn – gígar.

FERLIR-70: Vatnsskarð – Sandklofi – Sandklofahellir – Sandfell.
FERLIR-71: Óbrynnishólar – Óbrynnishólabruni – fjárhellir – Stakur – Gvendarsel.
FERLIR-72: Húsafjall – Fiskidalsfell – Hrafnshlíð – Svartikrókur – Hofflöt – Festarfjallshellir (teista).
FERLIR-73: Ögmundardys við Krýsuvíkur-Mælifell – Drumbur – Bleikingsvellir – lækur um Ögmundarhraun.
FERLIR-74: Markhella – Búðarvatnsstæðið – Sauðabrekkugjá – gígar – Hrútagjárhraun.
FERLIR-75: Herdísarvíkurfjall – Mosaskarð – hellar – Herdísarvíkursel – Stakkavíkursel – Hlíðarsel.
FERLIR-76: Vogar – Arahólavarða – Grænaborg.
FERLIR-77: Breiðdalur – Leirdalur – Skúlatún – Slysadalir – Kaldársel.
FERLIR-78: Kvennagönguhólar – Djúpadalshraun – fjárborg.
FERLIR-79: Strandarhæð – Gaphellir – Strandarhellir – Bjargarhellir.

FERLIR-80: Gíslaborg – Hringurinn – fjárborgir – Kúadalur – stekkur – Knarrarnesholt – varða – Brunnastaðalangholt – varða – Tyrkjavörður – Stúlknavarða (1700)
FERLIR-81: Þorbjarnarstaðir – Gerði – þvottalágar – Vorrétt –
Þorbjarnastaða-Rauðimelur – Efri-Hellrar – Laufhöfði – Hrauntungur – fjárhellar – Þorbjarnarstaðarfjárborgir.
FERLIR-82: Kánabyrgi – Viðaukur –Heljarstígur – Hrafnagjá – Huldur – Kúastígur.
FERLIR-83: Vatnsleysuströnd frá Gerðistangavita að Vogum – Brunnastaðir – Skjaldarkot – Halakot – Hausthús – Vorhús – Hvammur – Grænaborg – Arahólavarða.
FERLIR-84: Pétursborg – Hólssel – Ólafsvarða – Huldugjá – Snorrastaðatjarnir – Snorrastaðatjarnasel – Arnarseturshraun – Arnarklettur – Háibjalli.
FERLIR-85: Hvassahraun – Hjallhólahellir – rétt – Markaklettur – sjóbúð – garður – tóttir – brugghellir – hálf-garður vestast..
FERLIR-86: Hrossabrekkur- Hnífhóll – Garðaflöt – Kolhóll – Gjárétt – fjárhellir.
FERLIR-87: Rosmhvalanes – Útskálar – Garðskagi – kornakrar – Hafurbjarnastaðir – fornmannagrafreitur – Kirkjuból – hlautbollar – Flankastaðir – Sáðgerði – Skagagarður (1015) – Skálareykir.
FERLIR-88: Hólmur – (bær Steinunnar gömlu) – dys Hólmkels – Litla-Hólmsvör – Stóra-Hólmsvör (Bakkakotsvör) – brunnur – Prestsvarða – letur – Árnarétt á Miðnesi – Gufuskálar – Ellustekkur.
FERLIR-89: Kaldársel – sel – fjárhellar – fjárborg – fjárskjól – Kúastígur – Kaldárhnjúkar – Undirhlíðar – Kúadalur – skógræktarreitur – Kerin – Bakhlíðar – Hlíðarhnjúkur.

FERLIR-90: Innri-Njarvík – kirkja – Dalbær – Stapakot – rústir n/Reykjanesbrautar.
FERLIR-91: Stóri-Hólmur – Litla- og Stóra-Hólmsvör – hleðslur – Rafnsstaðir – Kistugerði – letursteinn – Arnarétt – fjárborg – Álaborg – fjárrétt – Hafurbjarnastaðir – fornmannagrafir – Kirkjuból – hlautskálar.
FERLIR-92: Ísólfsskáli – Ísólfsskálahellir – Skollahraun – fjárhellar – Slaga – Drykkjarsteinn – Núpshlíðarhorn – gígar – gjár – Hraunssel.
FERLIR-93: Selvogur – fjárborgarbrot við Þorkelsgerði – fjárborg – heykuml – hellir (búseta 1839-1840) – sel.
FERLIR-94: Vífilstaðahraun – tóttir – kvíar – stekkur – Jónshellar – fjárhellir + hellir í Heiðmörk.
FERLIR-95: Stóri-Hamradalur – Núpshlíðarháls – Hraunssel – Selsvellir – Trölladyngja.
FERLIR-96: Skógfellsvegur – Brúnir – Grindarvíkurgjá – Litla-Skógfell – Stóra-Skógfell – Vatnaheiði – Hópsheiði – Gálgaklettar – Grindavík – 16 km.
FERLIR-97: Trölladyngja – Spákonuvatn – Selsvellir – Skolahraun – Þrengsli – Hraunssel – Leggjabrjótshraun – Núpshlíðarháls (gamli Krýsuvíkurvegurinn).
FERLIR-98: Ísólfsskáli – Skollahraun – Hraunsnes – Veiðibjöllunefn – Mölvík – Katlahraun – Ketill – Selatangar.
FERLIR-99: Grísanes (Grímsnes) – hlaðin rétt – Hamradalur –
fjárhellir – Selshöfði – fjárhús – fjárborg – Stórhöfði – beitarhús – Gjár – hraunrás – hellir – hleðslur – Klifsholt.

Ath. GPS-punktar eru faldir á bak við hvern nefndan stað.

Ferlir
FERLIR-100: Sandfell – Geitarfell – Selsvellir – Ólafsskarðsvegur – Hlíðarendasel – Réttargjá – Geitafellsrétt – Merarbrekkur – Kjallarahellir – Eiríksvarða – Selvogsrétt – Staðarsel – Hellholt – Þorkelsgerðissel – Vindássel – Eimuból – Vörðufell – Vörðufellsrétt – Ólafarsel – Strandarhellir – Gaphellir – Gapstekkur.
FERLIR-101: Kaldársel – fjárhellar – fjárborg – fjárhús – stekkur – Undirhlíðar – Kúadalur – Kýrskarð – Kerin.
FERLIR-102: Mosar – Búrfellsgjá – Garðaflatir – Einihlíð – Kolhóll – Húsfell – Húsfellsbruni – Víghóll – Valahnjúkar – Músarhellir – Pólverjahellir – steinhleðsla undir vatnslögn (1909).
FERLIR-103: Arnarhreiður – Fjallsendahellir – heykuml – Hlíðarendahellir í Hellisholti – heykuml – hellissteinn – fjárborg.
FERLIR-104: Valahnjúkar – Gvendarselsgýgar – Bakhlíðar – Kaplatór – Valaból – Kaldárbotnar.
FERLIR-105: Grásteinn – Garðastekkur – Kaldárfjárhellar – Fremsti-Höfði – fjárhellir – í Hamradal – beitarhús undir Grísanesi – fjárhellir í Hrauntungum – brugghellir í Hvassahrauni.
FERLIR-106: Pétursborg – Hólssel – Ólafsvarða – Hrafanagjá.
FERLIR-107: Prestastígur (16 km) – frá Höfnum að Húsatóttum – Eldvörp.
FERLIR-108: Nessel – Nesselshellir – Hellisþúfa – hellir í túni – Djúpudalir – Djúpudalaborg – hellir – heykuml – Kvennagönguhólar.
FERLIR-109: Strandarkirkja – Nes (leiðsögn Kristófer – kirkjuvörður) – fjárborgir – sjóbúðir – brunnhús – gamli kirkjugarðurinn – gamli bærinn – Bjarnastaðir – brunnur – Guðnabær – brunnur – Vörslugarður – Djúpudalir – Djúpudalafjárborgin – Dimmudalshæð.FERLIR-110: Eldborgir – gjár til suðurs í Krýsuvíkurhrauni (eystri og vestari).
FERLIR-111: Árnastígur – Brauðstígur – byrgi – hellir.
FERLIR-112: Krýsuvíkurhraun – ströndin vestan Seljabótar að Keflavík.
FERLIR-113: Hnúkar – Hnúkavatnsstæðið – Hnúkahellir – hleðslur – Imphólarétt – Kvennagönguhólar – Nessel – Arnarker –Raufarhólshellir – Þorlákshafnarsel (Hafnarsel).
FERLIR-114: Urriðavatnshraun – rétt (v/8. holu) – fjárhús – fjárhellir.
FERLIR-115: Stakkavíkursel – Vogsósafjárborgin – Hlíð- Breiðabólstaðarborg.
FERLIR-116: Hellir v/Kleifarvatn – Vogsósafjárborg – Hnúkar – Búrfell.
FERLIR-117: Kögunarhóll – Ingólfsfjall – járnbraut
FERLIR-118: Vatnaborg – Rauðhólsselsstígur – Rauðhólssel.
FERLIR-119: Skipsstígur (Árnastígur) – 19 km.FERLIR-120: Sandakravegur (22 km) frá Vogum að Selatöngum.
FERLIR-121: Rauðhóll – Hellnahraun – Kapelluhraun
FERLIR-122: Rauðhóll – Rauðhólssel – Þráinsskjaldarhraun – Gvendarborg.
FERLIR-123: Búrfell – Ólafsskarðsvegur – Hlíðarendasel – Geitafell.
FERLIR-124: Þorlákshöfn – minjar – sjóbúðir – brunnur er austan við Hraunbúðir og stétt að honum – hákarlabyrgi – Latur –
Háaberg – Þyrsklingur – Hlein.
FERLIR-125: Vogsósasel – Hlíðarborg – Stakkavíkursel –
Selstígur – Hlíð – fjárhús.
FERLIR-126: Flekkuvíkurborg – Flekkuleiði – Ströndin að Vatnsleysu.
FERLIR-127: Álftanes – Litlibær.
FERLIR-128: Kirkjuból – Hafurbjarnastaðir – Garðskagi – Útskálaborg – Helgastaðir – Síkin – Vatnagarðar.
FERLIR-129: Ártalssteinn á Lakheiði – 1878 – gervigýgar í Lækjarbotnum.

FERLIR-130: Litla-Eldborg – Arngrímshellir – Bálkahellir – Klofningar.
FERLIR-131: Brunntorfur – hellir – Sauðabrekkur – Búðarvatnsstæði – Gamla-Þúfa – Geldingahraun- hellir.
FERLIR-132: Krýsuvíkurhraun – beitarhús (Jónsvörðuhús).
FERLIR-133: Kirkjuvogssel – tóttir – stekkur – nátthagi (fjárborg).
FERLIR-134: Baðsvallasel – Þorbjarnarfell.
FERLIR-135: Draugar – Kirkjuhöfn – Sandhöfn – fiskbyrgi – garðar – Stúlkur (A-vörður) – Heiðarvarðan – Eyrarbær – Hafnaberg – Lendingamelar – Skjótastaðir – Stóra-Sandvík.
FERLIR-136: Ögmundarhraun – Húshólmi – Kirkjuflöt – Óbrennishólmi – Miðrekar – Selatangar – Katlahraun – Mölvík – Hraunsnes – Skollahraun.
FERLIR-137: Stúlknavarða – ártal (1777) – tótt – fjarskiptamiðstöð – rústir.
FERLIR-138: Hólmaborg á Borgarhól – fjárhústótt ofan við Keflavík.
FERLIR-139: Vífilstaðasel – Grunnuvötn.

FERLIR-140: Fagradalsfjall – Dalssel.
FERLIR-141: Háleyjarbunga – tótt – Hrafnkelsstaðaborg – Reykjamestá – Gunnuhver – tóttir.
FERLIR-142: Ósar – Stafnessel – Gamli-Kirkjuvogur – hunangshella.
FERLIR-143: Þórusel – Nýjasel – Pétusborg – Hólasel – Arahnúkasel – Vogasel – Brunnastaðasel – Gjásel – 10 tóttir – Gamla Hlöðunessel – Knarrarnessel – Breiðagerðisslakki – flugvélaflak – Auðnasel – Flekkuvíkursel – Fornasel.
FERLIR-144: Skálholt – Auðnaborg – Vatnsleysustekkur – Krummhóll – Borg – fjárborg – stekkur – Klifholt – fjárborg – Rauðstekkur.
FERLIR-145: Breiðagerðisskjólgarður – kross – Sýrholt –
Fornusel.
FERLIR-146: Sýrholt – Fornusel.
FERLIR-147: Hlið – Skjónaleiði – áletrunarsteinn (1807).
FERLIR-148: Virkrarskeið – Drepstokkur – Óseyranes
FERLIR-149: Brú yfir Hrafnagjá – brú yfir Kolhólagjá – Kolhólar –kolagrafir.

FERLIR-150: Dátahellir v/Grindavík – hesthústóttir vestar (1920) – Básar – refagildra.
FERLIR-151: Háibjalli – Vogaheiði
FERLIR-152: Fagradalsfjall
FELRIR-153: Bessastaðanes – sauðabyrgi – skotbyrgi – tóft – Skansinn – brunnhola – Breiðabólstaður.
FERLIR-154: Keflavík – höfnin – Grófin
FERLIR-155: Vogar – brunnur v/Suðurkot – Stapabúð – Kerlingabúð – Hólmabúð.
FELRIR-156: Húshólmi – Ögmundarhraun
FERLIR-157: Arnarfell – bæjartóttir – stekkur – Arnarfellsvatn
FERLIR-158: Staðarstekkur – Vatnsleysustekkur – Vatnsleysusel – Vatnaborg – letursteinn v/Stóru-Vatnsleysu.
FERLIR-159: Gvendarborg – stekkur – brunnur við Suðurkot.

FERLIR-160: Dysjar Herdísar og Krýsu – vangaveltur
FERLIR-161: Járngerðarstaðahverfi – Tyrkjaránið
FERLIR-162: Hreiðrið – Kaðalhellir – hellar norðan Kaldársels.
FERLIR-163: Einbúi – Selskál – Ísólfsskálasel – garðar – rétt – fjárborg – Drykkjarsteinn.
FERLIR-164: Arnarsseturshraun – gjá – hraunrás – hleðslur.
FERLIR-165: Arnstapi – Tóurnar.
FERLIR-166: Síldarmannagötur
FERLIR-167: Almenningsleið frá Kúagerði um Vatnsleysuheiði.
FERLIR-168: Lækjarbotnar – Örfiriseyjarsel – hellir – Hólmstún –hellir.
FERLIR-169: Seltún – sel – Hveradalur – Ketilsstígur.

FERLIR-170: Núpshlíð – Skeggi – Sængukonuhellir.
FERLIR-171: Kálfatjörn – Kálfatjarnarvör – letursteinn ((1677)- A°1674)).
FERLIR-172: Básendar – Þórshöfn – kengur – letursteinn Hallgríms Péturssonar (1728) – fjárborg.
FERLIR-173: Fuglavík – letursteinn í brunni (1538) – Lyngborg – fjárborg.
FERLIR-174: Stóri-Hólmur – rúnasteinn í garðhliði –Prestsvarða –letursteinn.
FERLIR-175: Selvogsgata – Kerlingaskarð – sæluhús.
FERLIR-176: Arnarseturshraun – gamall stígur – hleðslur.
FERLIR-177: Rósasel v/Rósaselsvötn – Prestsvarða – letursteinn.
FERLIR-178: Innra-Síki í Garði – letursteinn á fornmannagröf.
FERLIR-179: Reykjavíkursel – Hlíðarhúsasel.

FERLIR-180: Gvendarbrunnur norðan Arnarnesshæðar – Gvendarbrunnur sunnan Þorbjarnarstaða.
FERLIR-181: Seltjarnarnes – Seltjörn – Nes – Grótta.
FERLIR-182: Garðarhraun norðanvert – tótt – fjárhús – stekkir – Miðaftanshóll – landamerkjavarða – gamall stígur – vegurinn undir járnbrautina – steinsteypt skotbyrgi á Hraunsholti.
FERLIR-183: Hvaleyri – letursteinar – hernámsbyrgi.
FERLIR-184: Kaldadý – brunnur – Hamarinn – letursteinar.
FERLIR-185: Gvendarbrunnur á Arnarnesi – tótt sunnan Kópavogslækjar.
FERLIR-186: Kálfatjörn – letursteinn í brú – skósteinn – Kálfatjarnarvör – letursteinn.
FERLIR-187: Kaldársel – hellar.
FERLIR-188: Hellisgerði – Fjarðarhellir.
FERLIR-189: Kaldadý (1904) – tótt sunnan Jófríðastaða.

FERLIR-190: Snókalönd – Stórhöfðastígur – frá Almenningum að Kaldárseli.
FERLIR-191: Fiskaklettur – Skerseyri – Langeyri.
FERLIR-192: Markrakagil – Gullkistugjá – Skúlatún – Strandartorfur – Selvogsgata.
FERLIR-193: Vatnsskarð – Stóri-Skógarhvammur – Stakur – Óbrennisbruni.
FERLIR-194: Klifsholt – Smyrlabúðir – Kershellir – Ketshellir – Hamarskotssel – Setbergssel – stekkur – hellir – Gráhella – Lækjarbotnar.
FERLIR-195: Vatnsendaborg – Arnarbæli – Grunnuvötn – Vífilsstaðasel.
FERLIR-196: Taglhæð – Hólbrunnhæð – Virkishólar – Skyggnir.
FERLIR-197: Garðahraun – Gálgahraun.
FERLIR-198: Dauðadalir – hellar – Markraki.
FERLIR-199: Selhraun – Seldalur – Selhöfði – Hvaleyrarsel – Húshöfði – tóttir – Bleiksteinsháls – Ásfjall.

Ath. GPS-punktar eru faldir á bak við hvern nefndan stað.

Ferlir
FERLIR-200: Seltún – Ketilsstígur – Sveifluvegur – Hettuvegur – upptök Bleikingsdalslækjar – Arnarvatn – Kaldrani – gamla Krýsuvíkurleið.
FERLIR-201: Litlibær – stórgipagirðing á Keilisnesi – forn.
FERLIR-202: Bjargarhús – Fuglavík – Fuglavíkrusel – Melabergsborg.
FERLIR-203: Selvík Fuglavík – Másbúðarhólmi – Knarrarnes.
FERLIR-204: Kálfatjarnarvör – letursteinn (A°1674) – skósteinn (ártalssteinn – A°1790) í brú – brunnur (hlaðinn).
FERLIR-205: Keflavíkurborg – Keflavíkurbjarg – Berghólsborg.
FERLIR-206: Pétursborg – Stapaþúfa – Gjásel – Hólasel.
FERLIR-207: Kerlingabúðir – ártalssteinn (1780) – Brekka – ártalsstein (1925).
FERLIR-208: Melaberg – fjárborg – Melabergsvötn – Fuglavík – ártalssteinn (1538 eða 1523).
FERLIR-209: Keilisnes – refagildra.FERLIR-210: Kaplahraun – refgildrur (3) – Selatangar.
FERLIR-211: Reykjanesviti (1878) – gamli vitavegurinn – Valahnjúkahellir – sundlaugin – brunnurinn – gamli vitavarðabærinn undir Bæjarfelli.
FERLIR-212: Býjasker – gömul rétt við Álaborg – sel innan Vallargirðingar – Býjasel.
FERLIR-213: Bjarghús – brunnhella – steintappi – helluhús – Selhólar – Fuglavíkursel.
FERLIR-214: Helguvík – letursteinn.
FERLIR-215: Hraun – stekkur – Kapellulág – kapella – tóttir – Hraunsbrunnur – Hrólsvíkurbrunnur – Guðbjargarhellir – fiskgarðar.
FERLIR-216: Selatangar – 4 refagildrur – Smíðahellir.
FERLIR-217: Nýjasel – Brandsgjá – varða – Mosadalir – Kálffell –Oddshellir – fjárhellir – stekkur – fjárskjól – kví – Vogasel – tóttir.
FERLIR-218: Maístjarnan – Holan – Gatið – Raninn – Geilin – Neyðarútgöngudyrahellir – Húshellir – Aðventan – Steinbogahellir – Hýðið.
FERLIR-219: Loftskútahellir – Grænudalir.FERLIR-220: Undirhlíðar.
FERLIR-221: Fuglavík – ártalssteinn í stétt (158?) – konungslóð – Fuglavíkurborg við Selhóla – Vatnshólavarða.
FERLIR-222: Stapaþúfa – hleðslur – Brunnastaðabithagar – Gjásel.
FERLIR-223: Másbúðarhólmi – ártalsklöpp (1696 – JJM) – tóttir – Kóngshella.
FERLIR-224: Lækjarbotnar – hleðslur vatnsveitunnar – huldufólkssteinn eyktarmark frá Setbergi – Gráhella – Selvogsgata.
FERLIR-225: Pétursborg – Arahnjúkasel – Gjásel – Ólafsvarða.
FERLIR-226: Másbúðarhólmi – ártal (1696) – Magnús Þórarinsson, bls. 138 – Frá Suðurnesjum – Másbúðarvarða – Nesjarétt – Réttarklappir – Svartiklettur – Bræður v/Melaberg – Stakksnípa – Stakkur – Helguvík – Stúlknavarða.
FERLIR-227: Innri-Njarðvíkursel við Seljavatn (Seltjörn) – tóttir – stekkur – rétt.
FERLIR-228: Vargshólsbrunnur við Herdísarvík – Herdísarvíkurborgir – Herdísarvíkurvegur – til vesturs – Vogsósavegur að hraunkanti vestan Hlíðarvatns.
FERLIR-229: Langgarður (Fornigarður/Strandargarður) frá Hlíðarvatni austur að Snjóthúsavörðu ofan Selvogs.

FERLIR-230: Sköflungur – vegur milli Þingvallasveitar og Hafnarfjarðar.
FERLIR-231: Draugatjörn – Kolviðarhóll – Hellisskarð – Búasteinn – Hellisheiði – Kambar
FERLIR-232: Sandgerðisvegur – úr Sandgerði í Keflavík – tengdist Garðsvegi – Hvalsnesvegur – til Keflavíkur – Garðsvegur – til Keflavíkur – Kirkjubólsvegur – á Garðsveg að Leiru – Nessvegur – að Hvalsnesi.
FERLIR-233: Sængukonuhellir – Seljabót – Herdísarvíkursel.
FERLIR-234: Taglhæð – Hólsbrunnshæð – vatnsból v/Alfaraleið – Smalaskáli – skotbyrgi.
FERLIR-235: Herdísarvík – Breiðabás – hellir – Mosaskarð.
FERLIR-236: Brenniselshæðir – tveir fjárhellar – Bekkir.
FERLIR-237: Ísólfsskáli – hellar – sel.
FERLIR-238: Keflavík – Helguvík – Stakksvík – Stakkur – Selvík – Hólmsberg – Keflavíkurborg – Stafnesvegur – Keflavíkurbjarg – Brenninípa – Stekkjarlág – Drykkjarskál –
Grófin – Brunnurinn – Berghólsborg – Bergvötn – sel – Nónvarða.
FERLIR-239: Sandfellsklofi – Hrútfell – Hrútagjárdyngja.

FERLIR-240: Þórustaðastígur
FERLIR-341: Hraunsholtssel (sunnan við Hádegishól) – Stekkjartúnsrétt – Grjótrétt (ofan við Urriðakot) – fjárborg – letursteinn – JTH 1846.
FERLIR-242: Leira – Hólmur – vör – brunnur – tóttir.
FERLIR-243: Pétursborg – Arahnúkasel – Gjásel – Stapaþúfa – Ólafsgjá.
FERLIR-244: Litlahálsborg (Borgarhrauni) – Merkinessel (Miðsel) – Möngusel.
FERLIR-245: Stekkjarhamar (Njarðvík) – stekkur – þjóðleið v/Njarðvíkurkirkju – Hjallatún – Ásrétt.
FERLIR-246: Breiðabás – hellir – Mosaskarð – Fornigarður úr Hlíðarvatni – Vogsósavegur gamli og nýji.
FERLIR-247: Flóðahjallaborgin – letursteinn (1940) – Oddsmýrardalur – tótt.
FERLIR-248: Lækjarbotnar – Selfjall – Lambastaðasel – Nessel.
FERLIR-249: Stakkavíkurhellir – Mosaskarð – Breiðibás – hellir.

FERLIR-250: Arnarbæli – Arnarbælisgjá – Mönguselssgjá – Möngusel – Merkinessel yngra – heillegar tóttir – stekkur – brunnur – Nauthólar – Merkinessel eldra sel undir Stömpum (Kalmanstjarnarsel) – letursteinn við Kirkjuvogskirkju (1830).
FERLIR-251: Hafnarétt n/Bergshóla – letursteinn við Kirkjuvogsskirkju – refagildra v/Merkines.
FERLIR-252: Urriðakot – letursteinn – IJS 1846 – Grjótrétt – fjárborg – stekkur – B-steinn í Selgjá (norðanverðri).
FERLIR-253: Hlíðarhúsasel – Víkursel – tótt vestur á Öskjuhlíð – letursteinn (Landamerki – 1839) – skotbyrgi – Skildingarnesstekkur – fjárbyrgi.
FERLIR-254: Fornigarður – Bjarnastaðasel – Hlíðarendasel.
FERLIR-255: Seljabót – Krýsuvíkurhraun – Keflavík – Bergsendar.
FERLIR-256: Dauðsmannsvarða við Árnakötluhól v/Bæjarsker – letursteinn (hella).
FERLIR-257: Refagildra á Keilisnesi.
FERLIR-258: Merkines – Sjómannagerði – garðar – fiskibyrgi – Strákur – klofin varða – kvíar – refagildra.
FERLIR-259: Kaldársel – letursteinar við Kaldá – sálm.+Jóh. – tóttir undir Húshöfða.

FERLIR-260: Auðnar – Þórustaðir – Kálfatjörn – kotin
FERLIR-261: Almenningsvegur – Alfaraleið
FERLIR-262: Rjúpnadalshraun skammt norðan Húsfells – refagildra – Selatangar – 3 refagildrur.
FERLIR-263: Brennisel – hleðslur – Bekkjarskúti – Brenniselshæð – Steinkirkja (Álfakirkja).
FERLIR-264: Tóhólahellir – Tóhólaskúti – Efri-Straumselshellir – Neðri-Straumsselshellir – Kolbeinshæðarhellir – Gránuskúti – Gránuhellir – Kápuhellir.
FERLIR-265: Þorsteinshellir – Dimma – ofan við Hólmaborgina.
FERLIR-266: Selfjall – Heiðmörk – Hólmaborg – fjárborg – ártalsstein (1918).
FERLIR-267: Imphólarétt (norðan Hellisþúfu) – Fornigarður – Vogsósafjárborg v/Gíslhól – Þorkelsgerðisréttin.
FERLIR-268: Bæjarfell – Lækur – tóttir bæjar Hella-Guðmundar –grjótrétt – Hafliðastekkur – Gestsstaðir – tóttir.
FERLIR-269: Gvendarbrunnur – Sigurðarhellir – Brennuhellar – Óttastaðasel – Tóhólaskúti – Straumssel – Straumsselshellar- neðri – Staumsselshellar-efri.

FERLIR-270: Fjárborg undir Vífilsstaðahlið – hálfkláruð – B-steinn í Selgjá – Selgjá – 11 sel – 30 tóttir – Selgjárhellir.
FERLIR-271: Baðsvellir – sel undir Hagafelli (Hópssel) við Selsháls – eldri tóttir skammt norðar – tóttir suðvestan við vatnið neðan Þorbjarnarfells – tóttir (Járngerðarstaðarsel) við hraunkantinn – stekkir – brunnur.
FERLIR-272: Kolbeinsvarða – ártalsstein (1774) – Oddnýjarhóll – Árnakötluhóll – Vegamótahóll – Dauðsmannsvarða – letursteinn –Sjónarhóll – Digravarða .
FERLIR-273: Vinnubúðir vegagerðarmanna á 8 stöðum v/Grindavíkurveg
FERLIR-274: Rauðamelsstígur – Litlaskjól – Bekkjaskúti
(Sigurðarhellir) – miklar hleðslur – Brennisel – miklar hleðslur – tótt – Kolasel – Álfakirkja (Steinkirkja) – fjárskjól.
FERLIR-275: Fjárskjólsstígur – Herdísarvíkursel – Seljabót –
refagildrur.
FERLIR-276: Jónsvörðuhús á Krýsuvíkurheiði + sæluhús sunnan í heiðinni.
FERLIR-277: Geldingadalir – (Herdísarvíkursel) – tótt – Merardalir – hestarétt sunnan Einbúa og skjól – refabyrgi – Stekkur sunnan Einbúa – Borgarhraunsrétt – Grettistak.
FERLIR-278: Kleifarvatnsrétt – Lambhagatjörn – gangnamannahellir.
FERLIR-279: Snjóthúsavarða – Fornigarður/Strandargarður – Gíslhóll – Impuhóll.

FERLIR-280: Bæjarfell – fjárhellir – vörslugarður – Arnarfell – Bleiksmýri – Trygghólar – Krýsuvíkurheiði – Jónsvörðuhús –
sælu hús sunnar á heiðinni – Arngrímshellir – Bálkahellir – dysjar Herdísar og Krýsu.
FERLIR-281: Dauðsmannsvarða – leturhella – Digravarða – Fornmannagröf í Garði – rúnasteinn – Stóri-Hólmur – rúnasteinn –Kolbeinsvarða – ártalssteinn (1770).
FERLIR-282: Bæjarskersrétt – Bæjarskersleið – Stekkurinn (Bæjarskerssel) – Álfaklettur – Álaborg syðri (heilleg) – Vegamótahóll – Sandgerðisleið – Digravarða Sjónashòll – Árnakötluhóll – Oddnýjarhóll – Dauðsmannsvarða-neðri – Sandgerði + Sjónarhóll (varða s/Garðs).
FERLIR-283: Seltún – Gestsstaðir undir Hverfjalli – tóttir – Gestsstaðavatn – Hafliðastekkur – Bæjarfell.
FERLIR-284: Hólmur – fornmannagröf – rúnasteinn – Steinakot – garðar – lind – varir – Bakkakot – Bakkakotsvör – letursteinn (Þ) – Leira – brunnur – Leiruhólmi – letursteinn (LM) – Bergvík.
FERLIR-285: Óbrennishólmi – tvær fjárborgir – langur garður (garðlag) – rétt – kví.
FERLIR-286: Bæjarfell – Hafliðastekkur – Gestsstaðir – Gestsstaðamói – Skuggi – fjárskjól – Drumbsdalavegur – Mælifell.
FERLIR-287: Selatangar – Miðrekar – Brúnavörður – Húshólmi – svæði austan Húshólma – garðlag.
FERLIR-288: Seltúnssel – tóttir – Fell sunnan Grænavatns – Litli-Nýibær – brunnur – Arnarfell – Eiríksvarða – Stínuhellir – stekkur og skúti – Arnarfellsrétt – Ræningjahóll – dys – Grjóthólsrétt (Gráhólsrétt).
FERLIR-289: Selatangar – Smíðahellir – Selatangagata í
gegnum Katlahraun – rústir – refagildrur – Dágon – Miðrekar –
Brúnavörður – stígur um Ögmundarhraun í Húshólma – rústir skáli – grafreitur- garður – tótt – fjárborg – stekkur
– sel – Húshólmastígur – rétt austan Ögmundarhrauns – Miðrekar
– eystri – Selatangar – Þyrsklingasteinn.

FERLIR-290: Stapagata
FERLIR-291: Skógfellavegur
FERLIR-292: Þorbjarnastaðafjárborgin – Fornasel – Efri-Straumsselshellar – Gamla-þúfa – Búðarvatnsstæðið – Markhelluhóll – Húshellir – Maístjarnan – Hrútagjárdyngjan,
FERLIR-293: Óttastaðaselsstígur – Sigurðarhellir – Sveinshellir
– Brennisel – Kolasel.
FERLIR-294: Gerðastígur – Neðri-Hellar – Fjárskjól í Seljahrauni – Gránuskúti – Kápuhellir.
FERLIR-295: Selsvellir- Þráinsskjöldur – Hraunsels-Vatnsfell – Hraunssel.
FERLIR-296: Hagafell – Gálgaklettar – Þorbjarnarfell – Þjófagjá.
FERLIR-297: Hólmur – rúnasteinn – Draughóll – letursteinn.
FERLIR-298: Rósaselsfjárborg – Hólmur – letursteinn –Kistugerði – rúnasteinn – Garður – letursteinn – Skagahóll –
Draughóll – letursteinn.
FERLIR-299: Grjóthólarétt – Krýsuvíkurrétt – Breiðabáshellir – Imphólarétt – Bjarnastaðasel – Djúpadalaborgin eldri.

Ath. GPS-punktar eru faldir á bak við hvern nefndan stað.

Ferlir
FERLIR-300: Helgarétt – Brekka – steinþrep í brunni – Gufuskálar – drykkjarskálar – Háaleitisrétt.
FERLIR-301: Nesbrunnur – Víghólsrétt – Miðvogsrétt – Útvogsrétt – Torfabæjarbrunnur – Vogsósaborg – Fornigarður.
FERLIR-302: Gamlaréttin á Réttarnesi – Kleifarvallaskarð – Músarhellir – Pínir – Sveltir – Katlabrekkur – Katlahraun – Dísurétt – Kálfsgil – Strandardalur – Hlíðardalur – Móvatnsstæði – Eiríksvarða – Sælubuna (neðan Strandardals) – Strandarsel
– Stígshellar – Hlíðarborg – Áni – Hlíðarkot? – Vogsósaborgir (3 –
Bjarnastaðasel.
FERLIR-303: Búrfell – Hlíðarendasel – Litlalandssel – Skrínuhellir – Breiðbólstaðasel.
FERLIR-304: Litlabót – Gerðavellir – Gerðavallabrunnar – Stórabót – Malarendar – Hásteinar – Hásteinarétt – Junkaragerði – Virkið – Hrafnagjá.
FERLIR-305: Stafnes – Básendar – festingar – letur – brunnur –
Þórshöfn – Hallgrímshella (HPs – 1627) – leturklöpp – Hrossagata – Draughóll – Vatnshóll – drykkjarskálar.
FERLIR-306: Kaldársel – hellar – Rjúpnadalahraun – refagildra, Húsfell – fjárskjól – Mygludalir – Valahnúkar – Helgadalur – Kaldárbotnar – Kaldárhnúkar – Gullkistugjá – Skúlatún – Kaplatór – Efri- og Neðri-Strandartorfur.
FERLIR-307: Slaga – sæluhús – Drykkjarsteinn – Geldingadalur –tóttir.
FERLIR-308: Ósabotnar – Kirkjuvogssel – Hunangshella – blóðvöllur – Selhella – tóttir – Seljavogur – tóttir – Djúpivogur – tóttir – Gamli-Kirkjuvogur – Kaupstaðavegur.
FERLIR-309: Hlíðarvatn – Hlíð – Hjallhólmi – Arnarþúfa – Réttartangi – Selvogsrétt – Hlíðarsel – Selbrekkur.FERLIR-310: Fornigarður/Strandargarður – Vogsósaborg – Strandarkirkja – hestasteinn – Út-Vogsrétt – Nesviti – Nesviti gamli – Nesbrunnur – Nesborgir – Bjarnastaðabrunnur – Guðnabæjarbrunnur – Djúpudalaborg – Borgirnar þrjár.
FERLIR-311: Trölladyngja – Hverinn eini – Selsvallastígur –
Útilegumannahellir – Selsvallasel vestari – þrjár tóttir – tveir stekkir – Selsvallasel austari – þrjár tóttir – Sogasel – þrjár tóttir – stekkur.
FERLIR-312: Álftanes – Garðaholt – Gálgahraun – Bessastaðir – Grásteinn – Melshöfði – Skógtjörn.
FERLIR-313: Minni-Vatnsleysa – stórgripagirðing – vatnsstæði – Flekkuvík – rúnasteinn – Stefánsvarða – Litlibær – stórgripagirðing – refagildra – Kálfatjörn – gamall brunnur – letursteinn – Þórustaðir – hlaðinn brunnur.
FERLIR-314: 90 metra hellir – Vatnshellir –Rauðshellir – 100 metra hellir – Fosshellir.
FERLIR-315: Kapellulág – kapella – Gamlibrunnur ofan við Hrólfsvík – dys vestan Hrauns – skírnarfontur – brunnur sunnan Hrauns refagildra ofan við Sandskarð í Hraunsleyni – Hrossabyrgi – hlaðið byrgi vestan Húsfells.
FELRIR-316: Ketshellir – Kershellir + Hvatshellir – Setbergsselshellir – Hamarkotsselshellir – sel –stekkur.
FELRIR-317: Fornusel syðri – stekkur í gjá – Sýrholt – Fornusel nyrðri – tóttir – nátthagi norðaustan Fornasels – Tvíburavörður
– gatavarða.
FERLIR-318: Oddafell – Oddafellssel – stekkur – Oddafellssel
nyrðra – Oddafellssel syðra – Kvíar – stekkur – Keilir – varða á
Rauðhólsselsstíg – Rauðhólssel – Gvendarborg – refabyrgi.
FERLIR-319: Hlíðarendasel – Litlalandssel – Skrínuhellir – Breiðabólstaðasel.FERLIR-320: Gullbringa – Hvammahraun – Vörðufell – Eldborg – Brennisteinsfjöll – Flugvélaflak – námur.
FERLIR-321: Litli-Nýibær – Stóri-Nýibær – Snorrakot – Norðurkot – Krýsuvík – Lækur – Suðurkot – Arnarfell – Arnarfellsrétt – Trygghólar – Selöldusel – Eyri – Eyrarborg efri – Eyrarborg neðri – Strákar – Fitjar.
FERLIR-322: Höskuldarvellir – Sogasel – þrjár tóttir – stekkur – rétt – Sogasel ytra – Sogin – hverir – Spákonuvatn –
Grænavatnseggjar – Grænavatn Selsvallafjall – Djúpavatn –
Grænadyngja – Lambafellsklofi.
FERLIR-323: Ólafsgjá – greni í Stóru-Aragjá beint neðan Stapaþúfu – Stapaþúfa – Gjásel – Hlöðunessel – Brunnastaðasel – 2 sel – Hemphóll – varða – Þráinsskjaldargýgur – Þráinsskjaldargata – Eldborgargreni
– refabyrgi við Eldborgir – Knarrarnessel – 3 sel – Breiðagerðisslakki – flugvélaflak.
FERLIR-324: Hólmur – tóttir – Hólmshellir – hlaðið hús –
Raufahólshellir – Mosaskarðshellir – Herdísarvíkurborg eystri –
Herdísarvíkurborg vestari – Herdísarvíkurrétt – Vesturgarður – Miðgarður – Austurgarður – hlaðið byrgi við Krýsuvíkurhraun –
Krýsuvíkurrétt – Sveifluháls – gataklettar.
FERLIR-325: Nátthagaskarð – Stakkavíkurhellir (neðra op) (efra
op) – Annar í aðventu (op tvö) (þrjú) (op fjögu) – Nátthagi
(neðra op) (efra op – stærst) – greni á Herdísarvíkurfjallsbrún – Brúnahellir – Mosaskarð – Mosaskarðshellir – greni í Mosaskarði – Draugatjörn.
FERLIR-326: Stórhöfði – Stórhöfðastígur – hlaðin brú í Óbrennisbruna – Óbrennisbruni – Brunntorfur.
FERLIR-327: Bergsendar – Krýsuvíkurhellir.
FERLIR-328: Mælifell – Langihryggur – Stóri-Hrútur – Merardalir – Hraunsels-Vatnsfell – Hraunssel – Núpshlíðarháls – Selsvellir – Hverinn eini – Höskuldavellir – Oddafell – Oddafellssel.
FERLIR-329: Strandarhellir – Gerði – Gapið – Gapstekkur – Bjargarhellir – Ólafarsel – stekkur – Vörðufell – krossmark á
klöpp – rétt – Vörðufellshraun – Þorkelsgerðissel – Eimuból – fjárhellir – Vindásel – Skyrhellir.

FERLIR-330: Gerði – Gerðisstígur – Neðri-hellrar – gerði – aðhald í sprungu – Vorréttin – Efrihellrar – Klettakarlinn –
Hrauntungur – Hrauntunguhellir – Hrauntungustígur.
FERLIR-331: Óttarstaðaselsstígur – Sigurðarhellir – Sveinshellir –Brennisel – Kolasel – Álfakirkja – Norðurhellir – Óttarstaðarsel – vatnsstæðið – vatnsstæði í skúta – stekkur – Tóhólahellir – Rauðhólshellir – Rauðhólsstígur – Fjárskjólið mikla.
FERLIR-332: Krýsuvíkurrétt – Drumbdalastígur – Drumbur –
Bleikingsvellir – Vigdísarvellir – Hettuvegur – Sveifluvegur –
Gestsstaðir – tótt undir Sveifluhálsi – Skuggi – Brú á gömlu
Krýsuvíkurleiðinni – Snorrakot – Norðurkot – tótt norðan Norðurkots – Lækur – Suðurkot – Bæjarfell stekkur norðan fells –tótt norðan í fellinu – Hafliðastekkur.
FERLIR-333: Þorbjarnastaðafjárborg – Fornasel – Gjásel – stekkur norðan við selið – Hrauntunguskúti – Efri-hellar – Syðri-hellar – Rauðamelsrétt (Vorrétt).
FERLIR-334: Fornasel 3 tóttir – vatnsstæði – Auðnasel – 3 tóttir – 2 stekkir – brunnur – kví – mjaltarstúlkusæti.
FERLIR-335: Óttastaðaborg – Lónakotssel – skúti vestan Óttarstaðasels – Tóhólaskúti – Óttarstaðasel – fjárskjól suðaustan Óttarstaðasels – Fjárskjólið mikla – fjárskjól sunnan Óttarstaðasels – Rauðhólsskúti – Norðurhellir – Sigurðarhellir – Sveinshellir – Brennisel.
FERLIR-336: Gvendarselshæð – Skúlatún – Gullkistugjá – Kaplatór – Neðri-Strandartorfa – Efri-Strandartorfa – Mygludalir –Valaból.
FERLIR-337: Breiðabólstaðaborg – Ólafsskarðsvegur –
Hlíðarendasel – Litlalandssel – Nessel – Imphólarétt.
FERLIR-338: Loftskútahellir – hleðslur – Hvassahraunsselsstígur – Hvassahraunssel – 2 tóttir – stekkur – 2 refagildrur.
FERLIR-339: Urriðakotshraun – Urriðakotsnátthagi –
Norðurhellar – hleðslur – Norðurhellir –hleðslur – Suðurhellir – Skátahellir syðri – Skátahellir nyrðri – Selgjárhellir nyrðri – Selgjárhellir syðri.

FERLIR-340: Strandarborg – Þórustaðarborg – Borg – Auðnaborg – Hringurinn – Gíslaborg – Gvendarborg.
FERLIR-341: Narðvíkursel – Hópssel – Baðsvallasel – Móar – Hraunkot.
FERLIR-342: Nýjasel – Pétursborg – Arahnúkasel – Vogasel eldri – Vogasel yngri – fjárhellar í Kálffelli – Oddshellir – Brandsgjá og Brandsvarða – Snorrastaðasel.
FERLIR-343: Straumssel – Neðri-Straumsselshellar – Efri-Straumsselshellar.
FERLIR-344: Hellisvörðustígur – Stakkavíkurborg – Selsstígur
– Stakkavíkurselsstígur – Stakkavíkursel yngra Stakkavíkurskarð eldra – Stakkavíkurstekkur – Nátthagi – Annar í aðventu – Halli (Stakkavíkurhellir) (neðra op) – Nátthagaskarð.
FERLIR-345: Sængukonuhellir – Selvogur – Stokkasund – gatasteinar (stjóri) – Torfabæjarborg – Þorkelsgerðisborg –
Þorkelsgerðisbrunnur – Draugshellir – Ingjaldsborg – Bræðraborg
– Skrínuhellir – Hákarlsbyrgi.
FERLIR-346: Vatnaborg – Stóri-krossgarður – Grænaborg – Keflavíkurborg – Rósasel – Hólmsborg – Árnarétt – Hríshólavarða.
FERLIR-347: Breiðabólstaðasel – Hraunssel – Þorlákshafnarsel (Hafnarsel).
FERLIR-348: Dauðsmannsvarða – Fuglavík.
FERLIR-349: Brennisteinsfjöll – námur – flugvélaflak.

FERLIR-350: Ássel – Hvaleyrarsel – Stekkur á Húshöfða – Vetrarhús frá Ási í Húshöfða – fjárborg á Selshöfða – stekkur.
FERLIR-351: Selsvallasel eldri – 3 tóttir – Selsvallasel yngri 3 tóttir – 3 stekkir – nyrsti stekkurinn – Hraunssel yngra – 3 tóttir
– Hraunssel eldra – Hraunsselsstekkur – flugvélaflak í Langahrygg – Drykkjarsteinn í Drykkjarsteinsdal.
FERLIR-352: Vífilsstaðasel – tóftir – stekkur – Gvendarsel – stekkur + Flekkuvíkursel – stekkur – Tvíburar.
FERLIR-353: Grindavík – þyrnar – Sjólyst.
FERLIR-354: Hraunsholtssel – (að mestur skemmt).
FERLIR-355: Ísólfsskáli – Selatangar.
FERLIR-356: Heiðmörk – Kolanef – fjárskjól sauða – beitarhús í
Urriðakotshrauni – tvær tóttir + fjárborg – Einarsnef .
FERLIR-357: Finnsstaðir – Rjúpnahæð – Selshryggur – Selsvellir – Sprengiofn í Kjóadal – Vatnsendahlíð – Básaskarð –
Fjárhústóttir frá Vatnsenda – Arnarbæli – varða á Hjöllum – Vatnsendaborg.
FERLIR-358: Þingnes – uppgröftur – tóftir – þingstaður.
FERLIR-359: Ferð með Jóni Bergssyni um Álftanes, Kaldársel, Vatnsleysuströnd og Grindavík.

FERLIR: 360: Elliðavatn – Þingnes.
FERLIR-361: Hvammahraun – Hvammahraunshellir (Gullbringuhellir) – bæli – Eldborg – Eldborgargígar – Kistufell – flugvélaflak – Brennisteinsfjöll – námur – ofn – híbýli námumanna.
FERLIR-362: Slokahraun í fylgd heimamanns – fiskgarðar – Sögunarhóll – refagildra – Bakki – Hraunkot – Móar.
FERLIR-363: Kristnitökuhraun.
FERLIR-364: Sveifluháls (Austurháls) – frá Vatnsskarði að Krýsuvíkur-Mælifelli.
FERLIR-365: Dauðsmannsvarða – Álaborg Bæjarskeri – Álaborg norðan Sandgerðis.
FERLIR-366: Svæðið sunnan Stafness – Básendar – Þórshöfn – Gamli Kirkjuvogur.
FERLIR-367: Eldvörp – Sundvörðuhraun – Tyrkjabyrgi – Brauðstígur – leit að Hamarshelli.
FERLIR-368: Kirkjuvogssel – tóftir – stekkur – garðar – gerði + refagildra ofan Merkiness.
FERLIR-369: Hraunsselin – fjárskjól – kolasel – fjárborg.

FERLIR-370: Stromphellarnir norðan Bláfjalla – Drottning – Stóra-Kóngsfell.
FERLIR-371: Selvogsgata – Mygludalir – Kaplatór (Strandatorfur) – Kristjánsdalir – tóft – hellir – gömul gata – vatnsstæði – greni.
FELRIR-372: Herdísarvík – Kúavarða – Gamla rétt – Skiparétt – fjárhellir.
FERLIR-373: Þríhnúkahellir – Þríhnúkaskúti – Stórukonugjá – Bratti – Strompahellar – Langihellir – Rótahellir – Tanngarðshellir – Djúpihellir – Gljái – Rósahellir – Bátahellir – Flóki – Hjartartröð (vestasta opið) – refabyrgi í Kristjánsdölum – greni.
FERLIR-374: Fagridalur – Fagradalsmúli – tóft – Breiðdalur – Breiðdalshnúkar (tóttir) – Markrakagil – Ferlir – Slysadalur – Leirdalur – (syðri-Leirdalur) – Leirdalshöfði – Skúlatún (Múlatún).
FERLIR-375: Selbrekkur – tóttir við Seltjörn – 2. vegavinnubúðir.
FERLIR-376: Sýslusteinn – Seljabót – Seljabótagreni – Breiðabáshellir.
FERLIR-377: Arnarsetur – hellir.
FERLIR-378: Gil í Sveifluhálsi – hrafnslaupur – Hella -Kleifarvatnshellir.
FERLIR-379: Selatangar – Katlahraun – Smíðahellir – refagildrur – fiskibyrgi – hesthús – búðir – Dágon – Smiðjan – hellisskútar – Brunnur.

FERLIR-380: Óttarstaðafjárborg – Brennisel – hleðslur -Álfakirkja – hleðslur – Sveinsskúti – hleðslur – Sigurðarskúti – hleðslur – Norðurskúti – hleðslur – Óttarstaðasel – brunnur – Tóhólaskúti – hleðslur – Rauðhólsskúti – hleðslur – Nátthagi – hleðslur – Efri-Straumsselshellir – hleðslur – rétt – Neðri-Straumsselshellir – hleðslur – Straumssel – garðar – brunnur.
FERLIR-381: Ósar – Hunangshella – Draugavogur – Selhella –
tvær tóttir – vatnsstæði – Seljavogur – tótt – Beinanes – Hestaskjól – Kaupstaðavegur – Djúpivogur – rudd gata – Illaklif –tvær tóttir – gerði – Stafnessel – vatnsstæði – Gamli
Kirkjuvogur – fjórar tóttir – gerði – brunnur.
FERLIR-382: Kaldásel – fjárborgin – fjárskjól – stekkur – nátthagi – tótt – fjárhellar – hálfhlaðið fjárhús.
FERLIR-383: Ferð með Hellarannsóknarfélaginu – Brunntorfuhellir – Tvíbollahraunshellir – Sængurkonuhellir – Mosaskarðshellir.
FERLIR-384: Leiðarendi – Tvíbollahraun – Skúlatún.
FERLIR-385: Selalda – sel – Eyri – tvær fjárborgir – Fitjar – fjárhús – steinbrú – Strákar – fjárhús.
FERLIR-386: Húshólmi – rétt – sel – greni – fjárborg – garðar grafreitur – tótt – kirkja – bær – skáli – stígur – Brúnavörður.
FERLIR-387: Seljabótahellir – Herdísarvíkursel – Seljabót – gerði – manngerður hóll.
FERLIR-388: “Gvendarhellir” – tótt – skúti – fjárskjól – rétt –hellir.
FERLIR-389: Straumssel – Neðri-Straumsselshellar – hleðslur I og II – Efri-Straumsselshellar – Gömluþúfurétt – Toppuklettar – rétt – Gvendarbrunnur – Gvendarbrunnshellir.

FERLIR-390: Leiðarendi – Slysadalur – “Ingvar”.
FERLIR-391: Kristjánsdalir – Kerlingaskarðsstígur.
FERLIR-392: Gvendarbrunnur – Mjósundsvarða – Klofaklettur – Markasteinn.
FERLIR-393: Kolbeinshæðahellir – Kolbeinshæðaskjól – refabyrgi v/Straumsselsleið – Stekkjatúnsrétt – Miðmundarvarða.
FERLIR-394: Fjallgjá – Markhelluhóll – Búðavatnsstæði –
Gamlaþúfa – Sauðabrekkugjá – Ginið.
FERLIR-395: Grindavíkurvegurinn – hellir – vegavinnubúðir –
Gaujahellir – Hópssel – Baðsvallasel.
FERLIR-396: Merkines – brunnur – vör – sjóbúðir – Mönguhóla – refagildra – Sandhöfn – Hákarlabyrgi – Hafnareyri – garður – Suðurbæjarétt – Bjarghóll.
FERLIR-397: Fjallið eina – Híðið – Húshellir – Maístjarnan – Kokið – refagildra.
FERLIR-398: Þríhnúkahellir – 120 m – Þríhnúkaskúti.
FERLIR-399: Grindavíkurvegurinn – byrgi – skjól + Tyrkjabyrgi -– refagildra – útilegumannahellir hellir við Eldvörp (leit) + K9 – Húsfell.

Ath. GPS-punktar eru faldir á bak við hvern nefndan stað.

Ferlir
FERLIR-400: Kokið – Húshellir – Ginið (með HERFÍ).
FERLIR-401: Bláfjallahellar – Langihellir – Goðahellir – Rótahellir – Tanngarðshellir – Djúpihellir – Ranghali – Rósahellir – Smáhellir – Krókudílahellir.
FERLIR-402: Krýsuvíkurhellir – Bálkahellir – neðsti hluti –
Arngrímshellir.
FERLIR-403: Óbrennishólmi – garður – tvær borgir – hleðslugarður við hraunkant – rétt.
FERLIR-404: Bjargarhellir – Litli-Skolli – Stóri-Skolli (skútar) – Gapið – Gapastekkur – Árnavarða – Smalabyrgi – Fótalaus – LM –mót Bjarnastaða og Ness– “M” á klöpp í Selvogi á mótum Eimu og Strandar.
FERLIR-406: Útilegumannahellar í Engidal – hleðslur – Marardal –hleðslur – Innstadal – hleðslur.
FERLIR-405: Gvendarsel – rústir í gíg vestan Bláfjallavegs.
FERLIR-407: Arnarsetur – hellar.
FERLIR-408: Eldvörp – gengin frá norðri til suðurs – gígaröð – hellisop.
FERLIR-409: Ginið – um 20 metra djúpt.
FERLIR-410: Nátthagi – Brúnahellir – Rebbi – refabyrgi – Miðhellir (Rebbi) – Hvalskjaftur (Rebbi) – Krumla – Annar í aðventu – refabyrgi – Hallur – Smárás.
FERLIR-411: Kolbeinsvarða á Vogastapa – ártal (1724) –
Fyrstubúðir v/Grindavíkurveginn (á Vogastapa).
FERLIR-412: Bjarnastaðasel (Hásteinar) – Hnúkar – áletranir.
FERLIR-413: Jarðfall austan Geitahlíðar – Snorri – rás við slóða
– Slóðahellir.
FERLIR-414: Eimuhellir – Eimuból – Hellholtshellir – hleðslur í helli – Hafri – Hruni – Þorkelsgerðisból – Vindásból – Ólafarsel.
FERLIR-415: Snorri.
FERLIR-416: Sýslusteinn – eldborgir – Geitahlíð – Sláttudalur.
FERLIR-417: Leifur-Þórður – varða – LM – (1890) – mörk Brunnastaða og Vogahverfis – Prestshóll – LM – sömu mörk.
FERLIR-418: Hvítskeggshvammur – Æsubúðir – eldborgir – Vörðufell – Eldborg – Hvammadalshraun – Gullbringuhellir.
FERLIR-419: Lambafellshraun – Fjallið eina – Ólafsskarðsvegur –Hrossahryggir – Rauðhóll – Hrafnaklettur.FERLIR-420: Hellar norðan Hrossagjár – austan “Kúluhatts” – þrjú göt 70).
FERLIR-421: Vörðufellsrás norðvestan við Vörðufell.
FERLIR-422: Hásteinshellir – Hellisþúfuhellir og Háleitishellir í Nesheiði – Nesselshellir – Selhellar í Selbrekku (Vogsósum).
FERLIR-423: Bjarnastaðaból – Bjarnstaðaselsstekkur – Þorkelsgerðisból – Þorkelsgerðisselsstekkur – Svarthólstótt –
Eimuból– Eimuhellir – Vindássel – Einbúalág (hellir) – Ból við Hellholt – Strandarsel – Strandarselsstekkur – Valgarðsborg – Hlíðarsel – Hlíðarborg – Áni – Vogsósasel.
FERLIR-424: Grísanes – Ásrétt – Ásborg – tóttir – hlaðið byrgi – Ásstekkur – Hádegisskarð – Ásfjallsöxl borg – borg/byrgi á Ásfjalli – byrgi við Ásfjallsvörðu – byrgi austan Ásfjallsvörðu – fjárhellir í Dalnum.
FERLIR.425: Kolbeinsvarða (1724) – Brúnavarða.
FERLIR-426: Grindarskörð – tótt brennisteinsmanna í Kerlingaskarði – Stórkonugígur – Kistufellshellir – KST-1 (Ískjallarinn) – KST-2 (Jökulgeimur) KST-3 (Kistufellsgeimur) – KST-4 – (Loftgeimur) – Steinbrú – Nýhruni Hvirfill – Grindarskarðstindar.
FERLIR-427: Fjárskjólshraunshellar – FJH-1 – tvö op – þröngt –
FJH-2 – átta inngangar – margir litir – FJH-3 – einn inngangur – FJH-4 – lítið op -FJH-5 – einn inngangur – FJH-6 – fimm inngangar – margir hellar – FJH-7 – lítið op – margar rásir.
FERLIR-428: Hvaleyrarvatn – Ássel – Hvaleyrarsel – Selhöfði – stekkur –Seldalur – Stórhöfði – Kjóadalir.
FERLIR-429: Borgarskörð – rústir – Borgarskarð – greni í Krýsuvíkurhrauni – hlaðið refabyrgi í Krýsuvíkurhrauni – Bálkahellir – Neðsti hluti – Bálkahellir – miðop
– Bálkahellir – efsta op – Hellir sunnan Arngrímshellis – Bjössabólur – þrjú op.FERLIR-430: Kúluhattshellar – ný rás.
FERLIR-431: Þúfnavellir – Geitafell – Fosshellir – Selsvellir.
FERLIR-432: Kaldársel – sel – Borgarstandur – borg – Selhellar –fjárhellar – Gjár – hellar – Nátthagi – Fremstihöfði – hleðslur – forn gata.
FERLIR-433: Vigdísarvellir – garðar – tóftir – brunnur – Þórustaðastígur – hleðslur í Bæjargili – Bali – Sængurkonuhellir – fjárhellir.
FERLIR-434: Brunnastaðir – letursteinn (1779) – Brunnastaðabrunnur.
FERLIR-435: Kánabyrgi – handgerð drykkjarskál – refagildrur við Hrafnhóla.
FERLIR-446: Hellar í Arnarseturshrauni – Hnappur – Dollan – Kubbur – Dátahellir.
FERLIR-447: Refagildra Hrafnagjá – Refagildra Hrafnhólum.
FERLIR-448: Breiðabáshellir -hellir við Breiðabás.
FERLIR-449: Kánabyrgi – refagildrur við Hrafnhóla.

FERLIR-450: Rústir (sæluhús + brunnur) vestan Arnarþúfna – letursteinn (R.B).
FERLIR-451: Hafnaheiði – Kirkjuvogssel – Gamli Kaupstaður –
áningastaður – hleðslur – Hestavegur – Tjaldstaðagjá – Merkines – refagildra.
FERLIR-452: Kirkjuhöfn – Systur – fjárborg – kirkjugarður –
Sandhöfn – Eyrarhöfn – Hákarlabyrgi – vörslugarður – refagildra
– rétt á Hafnabergi – Bjarghóll – Sigvörður – Dimma.
FERLIR-453: Tjaldstaðagjá – Haugsvörðugjá – Mönguselsgjá.
FERLIR-454: Kershellir – Hvatshellir – Ketshellir – Setbergssel – stekkur – hellir – hleðslur – kví – tóftir – Setbergsselshellir – Hamarkotsselshellir – tóftir.
FELRIR-455: Sandfell – Þúfnavellir – Geitafell – Fosshellir – hraunfoss (brúnn).
FERLIR-456: Ginið – sig – >20 metrar – kannað.
FERLIR-457: Stamphólsgjá (Grindavíkurhellir – Hópsheiði –
Hópsvarða – Vatnsheiði – Nían – kvarnarsteinn – Húshellirinn –
Húsafjall – refagildra ofan við Sanddal – refagildra neðan við Sanddal – Guðbjargarhellir – Hraun – Slokahraun – þurrkgarðar – Hraunkot – Buðlunguvör – Þórkötludys – Þórkötlustaðarétt – blóðþyrnar.
FERLIR-458: Kristjánsdalir – sæluhús – Grindarskörð – Stóribolli – Kóngsfell – dkr – Selvogsgata – Hvalhnúkur – Stakkavíkurselsstígur – Selsstígur – í Hlíðarvatn.
FERLI: Dys Járngerðar – Junkaragerði – Virkið – Skjaldan – Geldingalaut – Hraunstekkir – tótt – stekkur – Einisdalur – Stekkhóll – stekkur – Markhóll – Hrafnagjá – Títublaðavarða – Bóndastakkstún – rétt – Gyltustígur.

FERLIR-460: Undir regnbogann – Maríuhellar – vextan, austan og norðan.
FERLIR-461: Gálgahraun – Álftanesgata (Fógetastígur) – Gálgaklettar – Garðastekkur – Garðastekksborg,
FERLIR-462: Flatahraun – Engidalsstígur – Hraunsholtsstekkur – Hraunsholtshellir* – Hraunsholtsrétt – Hraunsholtsselsstígur – Hraunsholtssel ( Hádegishóll – Miðdegishóll – járnbrautargatan.
FERLIR-463: Garðaflatir – tóft – Búrfellsgjá – Gjáarrétt – stígur
upp úr gjánni að austanverðu (Hjallavegur) – Smyrlabúð – hleðsla við hraunkantinn að vestanverðu – varða í Smyrlabúðahrauni.
FERLIR-464: Kleifarvatn – rústir gamals ferjuhúss – ferja.
FERLIR-465: Hafnarberg – gerði – Stóra Sandvík.
FERLIR-466: Dauðadalahellar – Flóki.
FERLIR-467: Lambagjá – Helgadalur – Níutíumetrahellir – Vatnshellir – Rauðshellir
– Hundraðmetrahellir – Fosshellir – Valaból – Músarhellir –
Valahnjúkar – Kaldárhnúkar.
FERLIR-468: Undirhlíðar – Aðalhola – Aukahola – sig – litadýrð – Óbrennishólahellir.
FERLIR-469: Undirhlíðar – skógræktin – Stóri-Skógarhvammur – Markrakagil.

FERLIR-470: Garðalind – Lindargata – Garðahúsabrunnur –
Völvuleiði – Miðengisbrunnur.
FERLIR-471: Ræningjastígur – sel – Ræningjadys.
FERLIR-472: Undirhlíðar – Markrakagil – skógræktin.
FERLIR-473: Hafnabæirnir – rétt.
FERLIR-474: Þórusel.
FERLIR-474: Krukka – Staðarbrunnur – Dys – Háleyjabunga – klukka.
FERLIR-475: Þórkötlustaðanesið – Pétur Guðjónsson – Höfn – Arnarhvol – Þórshamar – fjárborg – Kóngar – Herdísarvík –
Dritasker – Leifrunarhóll – Strýtuhóll eystri – Strýtuhóll vestri –
Strýtuhólahraun – þurrkbyrgi – garðar – Sigga (varða) – Nes –
sjóbúðir – gerði.
FERLIR-476: Kleifarvatn – fyrrum veitingastaður – ferja.
FERLIR-477: Hamrabóndahellir í Eldvörpum – refagildra.
FERLIR-478: Kaðalhellir – Gjáahellir.
FERLIR-479: Litlaflöt – Stóraflöt – refagildrur – leið frá Húsatóftum – Hamrabóndahellir (leit).

FERLIR-480: Litla-Sandvík – Háleyjabunga – tóft – klukka.
FERLIR-481: Hóp – Hópsnes – Nes – sjóbúðir – þurrkbyrgi – gerði – Digra-Sigga.
FERLIR-482: Bjargarhellir – hraunrás – (leit).
FERLIR-483: Selvogsgötuhellar – Elgurinn – Grindarskörð – sæluhús brennisteinsmanna – búðir í Kristjánsdölum – Heiðarvegur.
FERLIR-484: Vörðufell – Eldborg – Lýðveldishellir.
FERLIR-485: Leiðarendi – rolla.
FERLIR-486: Kerlingargil – Lönguhlíðar- varða – Mýgandagóf.
FERLIR-487: Arnarseturshellir.
FERLIR-488: Goðatótt – forn kirkja við neðri Sundvörðuna á Hópi.
FERLIR-489: Grenjadalur – Sundhnúkar – hraunrás.

FERLIR-490: Jónssíðubás – gufuvélin úr Alnaby – sést í strórstraumsfjöru – Kolabás.
FERLIR-491: Þorbjarnarstaðir – tóttir – garðar – réttir – þvottabryggjur – götur – Alfaraleið – Gvendarbrunnur – Kristrúnarborg.
FERLIR-492: Bjargarhellir – innri hellir.
FERLIR-493: Háleyjarbunga – klukka – flugvélaflak v/Húsatóttir -– búðir við Grindavíkurveginn n/Svartsengisfjalls.
FERLIR-494: Hellir ofan við Þjófadali.
FERLIR-495: Vífilstaðasel – Grunnuvötn – Vatnsendaborg –
landamerkjavarða – Hjallar – Löngubrekka – Garðaflatir – tóftir – garðir – Gjárétt – Gerðið.
FERLIR-496: Háleyjabunga – “Íslandsklukkan” (leit).
FERLIR-497: “Canso” – kanadískur flugbátur – brak – Kleifarvatn.
FERLIR-498: Bær Molda-Gnúps? – Þórkötlustaðir – Hóp – Járngerðarstaðir – Húsatóttir – (uppdráttur gerður).
FERLIR-499: Virkið Stóru-Bót – „Grindavíkurstríðið“.

Ath. GPS-punktar eru faldir á bak við hvern nefndan stað.

Ferlir
FERLIR-500: Hafnarfjörður – yfirlit – upplýsingaöflun.
FERLIR-501: Njarðvík – Stekkjarhamar – Stapakot – Grákjaftur – Gálgaklettar – Narfakot – Njarðvíkurvör – Innri-Njarðvík – brunnur – Hólmfastskot – Narfakotsborg – Litli- Skjólgarður – Kolbeinsvarða – Svartiskúti – Álabrúnarvörður – Tyrkjavörður (Stúlknavarða – áletrun) – Rúnasteinn í Garði.
FERLIR-502: Selvogsgata – Lækjarbotnar – Setbergssel – Smyrlabúðarhraun – varða – Setbergshlíð – fjárhús – Vatnahlíð –virki.
FERLIR-503: Arnarseturshraun – Hnappur – Kubbur – Dollan – Dátahellir – Naddi – Arnarseturshellir – Hestshellir.
FERLIR-504: Hnappur – Flatur – stígur frá Seltjörn að Skógfellavegi – Hvalur.
FERLIR-505: Setbergsbærinn – Galdraprestshóll – grafreitur – hlaðin tóft – tóft – gerði.
FERLIR-506: Hvalurinn.
FERLIR-507: Gálgahraunshellir – bein.
FERLIR-508: Ráðagerði – dómhringir – steinn – Hóll – Garðalind – Völvuleiði – Prestshóll – Höll – Hallargerði – Mæðgnadys.
FERLIR-509: Rauðshellir – áletranir – saga v/Garðaflatir, sbr. sóknarlýsingu 1842 – stekkur – Smyrlabúð – gerði.FERLIR-510: Strandarhellir – niður og …… dropasteinar.
FERLIR-511: Fógetastígur – Gálgahraun – Garðastekkur – Garðaholt – skotgrafir – Garðagata – Mæðgnadys sunnan Presthóls – Mæðgnadys við Garðagötu – Garðalind –
Garðhúsabrunnur – Völvuleiði.
FERLIR-512: Flankastaðir – Álaborg – rétt – varða.
FERLIR-513: Dauðsmannsskúti – maður úti 1860 (hrauntröð að Litla-Kóngsfelli frá Selvogsgötu).
FERLIR-514: Útilegumannahellir við Húsfell – Gálgaklettar –
(ofan við Hellurnar ofan Kaplatóa á Selvogsgötu).
FERLIR-515: Flatahraun – Stekkjarlaut – Stekkurinn – Gamlarétt (Stekkjartúnsrétt) – Grásteinsstígur.
FERLIR-516: Húsatóttir – flugvélaflak (átti að vera þýzkt, en reyndist amerískt).
FERLIR-517: Garðagata – Mæðgnadys – Völvuleiði.
FERLIR-518: Svarthóll – tóttir – Bjarnastaðasel – Þorkelsgerðissel – Eimuból – Eimuhellir – stekkur – Vörðufell – rétt – Ólafarsel – Strandarhellir – Bjargarhellir – Gapstekkur – Gaphellir – Árnavarða.
FERLIR-519: Útilegumannahellir við Húsfell + Gálgaklettar – Hella– hellir.FERLIR-520: Húsatóttir – flugvélaflak (P-47 frá 13. júní 1944).
FERLIR-521: Rauðshellir – stekkur – Helgadalur – tótt.
FERLIR-522: Þorrablót FERLIRs. Árið 2001 var þorrablótið haldið í fjárhelli sunnan Vigdísarvalla eftir göngu frá Selsvöllum, Hraunssel og Núpshlíðarháls. Árið 2002 var þorrablót FERLIRs haldið í Kaldárselsfjárhellum. Nú er það haldið í Maríuhellum.
FERLIR-523: Þórshöfn – letur – James Town – silfurberg – Bárðarvör – Hallgrímshella (leit).
FERLIR-524: Selvogsgata frá Bláfjallavegi að Lækjarbotnum.
FERLIR-525: Fornigarður frá Nesi að Hlíðarvatni (7 km) – Nesviti – Nesbrunnur – Nesborgir – letursteinn – Víghólsrétt – Gata – Guðnabær – Þorkelsgerði – brunnur – Bjarnastaðir – brunnur – Miðvogsrétt – Útvogsrétt – Torfabæjarbrunnur – Strandarkirkja – hestasteinn – Strönd – Vogshús – borg – gerði – skósteinn – Vogsósar – Impuhóll – Impuhólsrétt – Hlíðarvatn.
FERLIR-526: Snorrastaðatjarnir – Arnarklettur – Skógfellavegur – Sandakravegur – Nauthólaflatir – Dalssel.
FERLIR-527: Flankastaðir – Kirkjuból – Skagagarðurinn mikli – Hafurbjarnastaðir – kumlfundarstaður.
FERLIR-528: Dyngjuhóll – Dyngjuhólsvarða – Maríuhellar (Vífilsstaðahellir – Urriðakotshellir) – Draugahellir – Jónshellar – Jónshellastígur – Finnsstekkur.
FERLIR-529: Ljóskollulág – Sauðahellir – fjárhús í Urriðakotshrauni – Stekkjatúnsrétt – Dyngjuhóll – Dyngjuhólsvarða – Vífilstaðahellir – Urriðakotshellir – Draugahellir – Moldargötur – Jónshellar – Jónshellastígur – fjárhús frá Vífilstöðum.

FERLIR-530: Vífilstaðavatn – Vatnsós – stífla – brunnur – Vífilstaðahlíð – Grunnavatnsstígur – Grunnavatnsskarð – Grunnavatn nyrðra – Selás – Vífilstaðasel – Selholt – Selstígur – Ljóskollulág – Kolanef – sauðahellir – Hádegishóll – Maríuhellar – Moldargötur – Jónshellar – Jónshellastígur – Vatnsmýri – tóttir.
FERLIR-531: Urriðakotsholt – kampur – Grjótrétt – Urriðakot – letursteinn (IJS 1846) – Svínhöfði – borg – letur – Setbergshlíð – fjárhús – Fremstihöfði – Markasteinn – Selgjá – fjárhellar – sel –
Sauðahellir syðri – Sauðahellir nyrðri (Þorsteinshellir) – Skátahellir – Norðurhellir – Kúastígur – Stekkjatúnsrétt – Grásteinsstígur – Maríuhellar.
FERLIR-532: Hvalur – Skjóli – Kubbur – Naddi – Dollan – Hnappur – Hestshellir.
FERLIR-533: “Íslandsklukkan” – (leit).
FERLIR-534: Selgjá (Norðurhellagjá) – nyrðri hluti.
FELRIR-535: Húshólmi – Hólmasund.
FERLIR-536: Selatangar – Katlahraun.
FERLIR-537: Selalda – Trygghólar.
FERLIR-538: Herdísarvík – Breiðabás – Stakkavík.
FERLIR-539: Seltún – Ketilsstígur – Sveiflustígur – Hettustígur – Gestsstaðir – tóftir á þremur stöðum (einnig upp í fjallshlíð).

FERLIR-540: Herdísarvík í fylgd Þorkels Kristmundssonar.
FERLIR-541: Gjáarréttarstígur – Moldargötur – Grásteinsstígur
FERLIR-542: Mælifellsgreni – Arnarsetursgreni.
FERLIR-543: Eldvörp – “Útilegumannahellir” – “Tyrkjabyrgi” – Brauðstígur – Húsatóttir – fiskbyrgi – brunnur – Pústi – Hamrar – Sólvellir – Vindheimar – Kóngsklöppin – Hvirflar – Stóra-Gerði – Litla-Gerði – Kvíadalur – Staður – Staðarbrunnur – Árnastígur.
FERLIR-544: Straumur – Straumsvör – Þýskabúð – brunnur – Jónsbúð – Óttarstaðir – Óttarstaðarvör – brunnar – Klofið – Miðmundarvarðar – Kotaklifsvarða – Sigurðarhæð – Sigurðarskúti – Kúarétt – byrgi – Straumsrétt – (uppdráttur gerður).
FERLIR-545: Þórkötlustaðanes – Þórkötlustaðanesbrunnur (Helgi Andersen).
FERLIR-546: Eldvörp – Hamrabóndahellir (leit).
FERLIR-547: Kálffell – gerði – hleðslur – Nauthólar – Dalssel – Fagradals-Hagafell – Hraunsels-Vatnsfell – vatnsstæði – Hraunssel – Selsvellir – Sogaselsgígur.
FERLIR-548: Sandfellshæð – Haugsvörðugjá – Þórðarfell – Skipsstígur.
FERLIR-549: Brennisteinsfjöll – Vörðufell – Eldborg – Lýðveldishellir – Þjóðhátíðardagshellir Norðmanna.

FERLIR-550: Snorri – Slóðaketill.
FERLIR-551: Ketilsstígur – Sveiflustígur – Hettustígur – Gestsstaðir – Fell – Austurengjahver – ummerki brennisteinsnáma.
FERLIR-552: Lónakot – garðar – hleðslur – Krummu – (uppdráttur gerður).
FERLIR-553: Lónakotsstígur – frá upphafi að lokum.
FERLIR-554: Straumur – Óttarstaðir (uppdráttur gerður).
FERLIR-555: Hrauntungustígur – Stórhöfðastígur.
FERLIR-556: Raufarhólshellir – ker – indíánasaga.
FERLIR-557: Alfaraleið – frá Gerði að Hvassahrauni – Gvendarbrunnur – vörður.
FERLIR-558: Slóðaketill – Snorri (300 m).
FERLIR-559: Helgadalur – tóftir.

FERLIR-560: Skúlatún – hellir m/vatni í?
FERLIR-561: Þorsteinshellir – Dimma – Helluhraun – hellar.
FERLIR-562: Gatið í Tvíbollahrauni – Litla-Hraun – tótt – fjárskjól – nátthagi – rétt – Krýsvíkurhellir – Arngrímshellir – Bálkahellir – dysjar Herdísar, Krýsu og smalans.
FERLIR-563: Strokkamelar – hraundríli – Rjúpnadalir – Flatahraun – Brugghellir – Einbúi.
FERLIR-564: Brugghellir – hleðsla – Rjúpnadalir – Flatahraun –
Höfðar – Sauðartangi – Öskjuholt (Eskiholt) – Öskjuholtsskúti
– Smalaskáli – Smalaskálavarða – Smalaskálabyrgi – Jónsvarða.
FERLIR-565: Dalurinn – fjárhellir – hleðslur.
FERLIR-566: Vífilsstaðahlíð – Ljósukolluklif – Grunnuvötn – Arnarbæli – varða – Sandhæð.
FERLIR-567: Hvaleyrarvatn – Hvaleyrarsel – tóttir – Ássel – tóftir – borg.
FERLIR-568: Óttarstaðaborg – Kolasel – Brennisel – Álfakirkja – fjárskjól – hleðslur – Lónakotssel – Tóhólaskúti – Óttarstaðasel – Rauðhólsskúti – Nátthagi – hleðslur – Norðurskúti – Sigurðarskúti – Sveinsskúti.
FERLIR-569: Skipsstígur – Dýrfinnuhellir – Baðsvallasel – Hópssel – Þorbjarnarfell – Þjófagjá – Baðsvallaselsstígur – Klifhraun – Kúadalur – Títublaðavarða – Skipsstígur – Silfra.

FERLIR-570: Vogar – Hólmur – Hólmabúð – grunnur – hleðslur – Nónhellir – Stapi – Stapabúð – tóftir – brunnur – Kerlingabúð – hleðslur.
FERLIR-571: Hagafell – Gálgaklettur – gígur.
FERLIR-572: Járngerðarstaðadys – Fornavör – Flúðir – Skjaldan –Stórabót – Virkið –Junkaragerði – Hrafnagjá – Stekkhóll – Einisdalur – Stóraflöt – refagildra (uppdráttur gerður).
FERLIR-573: Fagridalur – Dalsel – tóftir.
FERLIR-574: Kálfatjörn – Landabrunnur og nágrenni í fylgd Ólafs Erlendssonar – (uppdráttur gerður).
FERLIR-575: Selatangar – Katlahraun – fjárskjól – vestari Lestargatan (Rekagatan vestari) – Mölvík – Hraunsnes – fiskbyrgi – Ísólfsskáli (kaffi).
FERLIR-576: Straumur – Sigurðarhæð – Straumsskúti – Sigurðarskúti – Kotaklifsvarða – Óttarstaðaselsstígur – Kúarétt.
FERLIR-577: Flekkuvíkursel – Bræður – skotbyrgi – refagildrur.
FERLIR-578: Kálfatjörn – Litlibær – Krókur – Gamli-Bakki – Bakki – Bjarg – Móakot – Bjarg – brunnur – Hólkot – Víti – Fjósakot – Hestarétt – Landabrunnur – Kirkjubrú – Hlið – Goðhóll – brunnur – garðar – Sundvarða – sjóbúð – Byrgið – Naustakot – Skiparéttargarður – Hausarétt – Tíðargerði – Norðurkot – brunnur.
FERLIR-579: Þórustaðir (Steinar Smári) að Knarrarnesi.

FERLIR-580: Helgadalur – stekkur – Rauðshellir – Valaból – Tröllin.
FERLIR-581: Þorbjarnarstaðaborg – Almenningur – Brunntorfur -trjálundur – fjátskjól – hleðslur.
FERLIR-582: Latur – sæluhús – Óbrennishólmi – borgir – fjárskjól – garðar – borg.
FERLIR-583: Selsvellir – tóftir selja – saga um skiptingu seljanna á milli Strandarmanna og Grindvíkinga (nýtt) – Selsstígur.
FERLIR-584: Stefánsvarða – Borgarkotsstekkur – stórgripagirðing – Kálfatjarnarvatnsstæði – Vatnssteinar – Borgarkot – Borgarkotsvör – Skjólgarður – Hermannavarða – refagildra – (uppdráttur gerður).
FERLIR-585: Borgarkotssvæðið – Bakkastekkur – refagildra.
FERLIR-586: Selvogur – Nes – kirkjugarður – grafsteinn – brunnhús – tóftir – borgir – (undirbúningur undir uppdráttargerð).
FERLIR-587: “Íslandsklukkan” undir Háleyjabungu – komin á land – er nú við innganginní Saltfisksetrið í Grindavík.
FERLIR-588: Selvogur – Þorkelsgerði – Guðnabær – brunnur (undirbúningur undir uppdráttargerð).
FERLIR-589: Óbrennishólmi – stígar ofan við hólmann – Latfjall – Ögmundargata – Ögmundardys.

FERLIR-590: Hvassahraun – Hvassahraunsbót – Hraunsnes – fjárskjól – Markaklettur – fjárhellir – gerði – stekkur – tóttir – Lónakot.
FERLIR-591: Sængukonuhellir neðri.
FERLIR-592: Loftsskúti (Grændalahellir) – Hálfnaðarhæð – Hvassahraunssel – Snjódalir – Mosar – Skógarnef – Skógarnefsskúti (leit) – Skógarnefsgreni – Urðarás – Urðarásgreni – hleðslur – Krossstapar – Krossstapagreni – hleðslur – Skorás – Lónakotssel – Lónakotsselsstígur – refagildur.
FERLIR-593: Skógarnefsskúti – leit.
FERLIR-594: Melaberg – Vatnshólavarða – Leifsstöð
FERLIR-595: Rauðhólaskútar.
FERLIR-596: Norðurkot – Norðurkotsbrunnur – Þórustaðir – Þórustaðabrunnur – Djúpmannagröf – Landakot – Landakotsbrunnur.
FERLIR-597: Knarrarnes – Ásláksstaðir – Gerðistangar – Skjaldarkot (eyðibýli) – Brunnastaðir – Naustakot – Suðurkot – Halakot – garður – Sunnuhvol – Sætún – Austurkot.
FERLIR-598: Setbergsholt – Urriðakot – Lambatangi – garðar – gerði – refagildra.
FERLIR-599: Lónakot – Óttarstaðafjárhellir – Lónakotsfjárhellir – Hraunsnes – stekkur – hleðslur – gerði.

Ath. GPS-punktar eru faldir á bak við hvern nefndan stað.

Ferlir
FERLIR-700: Ketilsstígur – Stórhöfðastígur.
FERLIR-701: Reykjaneshringferð.
FERLIR-702: Herdísarvík – Seljabót – Bergsendar.
FERLIR-703: Stampar – rauðhóll – sjóhús – Kista.
FERLIR-704: Stórholt – refabyrgi – Gamla þúfa.
FERLIR-705: Þingvellir – Almannagjá – Lögberg
FERLIR-706: Mosaskarð – FERLIR.
FERLIR-707: Óbrinnishólahellir – Þorjarnarstaðaborg.
FERLIR-708: Mosaskarð – FERLIR – (HERFÍ).
FERLIR-709: Gömlu Hafnir.FERLIR-710: Hvassahraun – Lónakot.
FERLIR-711: Syðri Eldvörp – gat – útilegumannahellir.
FERLIR-712: Sléttuhlíð – Kaldársel – hellahringur.
FERLIR-713: Borgarhraunsborg – Einbúi.
FERLIR-714: Staður – Staðarmalir – Staðarberg.
FERLIR-715: Ögmundardys – Óbrennishólmi – Húshólmi.
FERLIR-716: Selvogsgata – Gráhella – Setbergshlíð.
FERLIR-717: Stóra-Vatnsleysa – Flekkuvík.
FERLIR-718: Fjárborg í Urriðakotshrauni – Sauðahellir.
FERLIR-719: Kapella í Kapelluhrauni – Þorbjarnarstaðir.FERLIR-720: Skógarkot – Hrauntún (Þingvellir).
FERLIR-721: Þórhallsstaðir (Ölkofra).
FERLIR-722: Bakki – Borgarkot.
FERLIR-723: Húshöfði – Hvaleyrarvatn – Selhöfði.
FERLIR-724: Arnarfell – Selalda.
FERLIR-725: Miðsel – Möngusel – Merkinessel.
FERLIR-726: Merkines – Kalmanstjörn – refagildrur.
FERLIR-727: Valaból – Minni-Dimmuborgir.
FERLIR-728: Minna-Knarrarnes – brunnur – letursteinn.
FERLIR-729: Árnastekkur – Eldborgir – greni – Knarrarnessel.

FERLIR-730: Kaldársel – Búrfell – Búrfellsgjá
FERLIR-731: Fífuhvammur – Engjaborg – Latur – Fífuhvammssel.
FERLIR-732: Rauðavatnsborg – sauðahús.
FERLIR-733: Árbæjarsafn
FERLIR-734: Elliðakot (Helliskot)
FERLIR-735: Selvatn – Litlasel – Stórasel – Árnakrókur
FERLIR-736: Hraunsvík – Festarfjall – Dúknahellir
FERLIR-737: Móar – Þórshöfn – Hvammur – Hraunkot – Klöpp – Buðlunga – Einland – Þórkötlustaðir
FERLIR-738: Eldborgarhellir.
FERLIR-739: Búahellir – Laugargnípu – Kjalarnesi

FERLIR-740: Staðarborg.
FERLIR-741: Heiðarvegur austur frá Bláfjöllum
FERLIR-742: Gamli Þingvallavegurinn
FERLIR-743: Brimketill – Mölvík – Sandvík – Háleyjabunga
FERLIR-744: Berghraun – Staðarberg – refagildra
FERLIR-745: Auðnaborg – Rauðstekkur – Lynghólsborg – Kúadalur – Fornistekkur
FERLIR-746: Hrafnkelsstaðaberg – Valahnúkur
FERLIR-747: Reiðskarð – Stapagata – Grímshóll – Seltjörn – Háibjalli.
FERLIR-748: Seljadalur – Gamli Þingvallavegur
FERLIR-749: Junkaragerði

FERLIR-750: Gerðistangaviti – Halldórsstaðir – Ásláksstaðir
FERLIR-751: Keflavíkurflugvöllur – norðursvæði
FERLIR-752: Krýsuvík
FERLIR-753: Lækjarborg – Skjólgarður – Fjallsendaborg
FERLIR-754: Kvennagönguhólar
FERLIR-755: Hraun í Ölfusi – dys Lénharðs fógeta
FERLIR-756: Reykjanesvitar – umhverfi
FELRIR-757: Grindavíkurhelli – Títublaðavarða – Dýrfinnuhellir
FERLIR-758: Stekkjarkot – Kirkjuvogur – Kotvogur
FERLIR-759: Dauðsmannsvörður

FERLIR-760: Kynnisferð um Vatnsleysustrandarhrepp og Grindavík
FERLIR-761: Kynnisferð um Garð og Sandgerði
FERLIR-762: Kynnisferð um Reykjanesbæ (Keflavík, Njarðvíkur og Hafnir)
FERLIR-763: Lambafellsklofi
FERLIR-764: Keflavíkurflugvöllur – varnarsvæðið
FERLIR-765: Draugshellir – opnaður
FERLIR-766: Rosmhvalanes – frá Leiru til Sandgerðis
FERLIR-767: Selvogsgata – Grindarskörð – Kaldársel
FERLIR-768: Gjáin – Illahraun – Bræðrahraun – Eldvörp – hellir – Gígur – Latur.
FERLIR-769: Elliðaárdalur

FERLIR-770: Þorsteinshellir – Norðurhellir – Skátahellir
FERLIR-771: Rjúpnadalir – Rauðuhnúkar
FERLIR-772: Hraun – Siglubergsháls – Vatnsheiði – Vatnsheiðavatnsstæði – K9
FERLIR-773: Svartsengisfell – Sundhnúkar – Hagafell
FERLIR-774: Ingólfsfjall – Inghóll – Fjall – tóftir – Hellir
FERLIR-775: Eldborgarhraun – hraundríli – gat
FERLIR-776: Gerði – Kristrúnarborg
FERLIR-777: Strandardalur – Sælubuna – Hlíðardalur
FERLIR-778: Vegghamrar – Víti
FERLIR-779: Skógarnef – Skógarnefsskúti

FERLIR-780: Skerseyri – Langeyri – Garðar – Völvuleiði – Garðastekkur – Gálgaklettar
FERLIR-781: Seltóa – Bögguklettar – Sóleyjarkriki
FERLIR-782: Kampsstekkur – Dauðsmannsvörður – Prestsvarða – Stúlknavarða.
FERLIR-783: Jólaferð – Skógfellin – Arnarsetur – hellir
FERLIR-784: Jóladagsferð – glitský
FERLIR-785: Nýársferð – Vatnsskarð – Breiðdalur
FERLIR-786: Aðalhola – Aukahola
FERLIR-787: Víkurholt – Vatnsendaborg – Hnífhóll – Garðaflatir
FERLIR-788: Eldborgarhraun – Selstígur – Eldborg – Lágaskarð – Lákastígur
FERLIR-789: Hópsnes – skipsskaðar – Þórkötlustaðanes – Strýthólahraun – byrgi

FERLIR-790: Skökugil – Krýsuvíkurvegur – Hlínarvegur – Méltunnuklif – Ögmundarstígur
FERLIR-791: Eyrarvegur – Sloki – byrgi – garðar – Klöpp
FERLIR-792: Gvendarvör – byrgi – garðar
FERLIR-793: S-ið – hellir í Núpshlíð
FERLIR-794: Kirkjuferja – Ferjukot
FERLIR-795: Inghóll
FERLIR-796: Ræningjastígur – Krýsuvíkursel – Ræningjadys
FERLIR-797: Gamli Þingvallavegurinn – sæluhús – Þrívörður – Bersekjavörður.
FERLIR-798: Hjalli
FERLIR-799: Kröggólfsstaðir – Gvendarbrunnur

Ferlir
FERLIR-800: Járngerðardys – Virkið – Junkaragerði – Jónsbás – Arfadalur
FERLIR-801: Fjárskjólshraunshellir – Keflavík – Bálkahellir – Arngrímshellir
FERLIR-802: Kaldársel
FERLIR-803: Húshólmi
FERLIR-804: Selatangar
FERLIR-805: Kapelluhraun og kapellan
FERLIR-806: Kleifarvatn
FERLIR-807: Kálfatjörn – Norðurkot
FERLIR-808: Arnarsetur – Stóra-Skógfell
FERLIR-809: Borgarkot – garður

FERLIR-810: Sundhnúkur – Sundhnúkaröðin
FERLIR-811: Kirkjuvogur – Kotvogur
FERLIR-812: Fóelluvötn – Guðrúnartóft
FERLIR-813: Selvogsgata – Setbergshellir – Gráhelluhraun – Lækjarbotnar
FERLIR-814: Þorbjarnarfell – Þjófagjá
FERLIR-815: Hellisheiði
FERLIR-816: Kerlingarskarð
FERLIR-817: Litla-Kóngsfell – Draugsskúti
FERLIR-818: Litlahraun – arnarsetur
FERLIR-819: Flug yfir Reykjanesið

FERLIR-820: Ísólfsskáli – Veiðibjöllunef – Mölvík – Katlahraun
FERLIR-821: Öskjuholtsskúti – Smálaskálaskúti – Loftsskúti – Gránuskúti – Kápuhellir
FERLIR-822: Lambastapi -Skálaberg – Festarfjall – Hraunssandur – Dúnknahellir
FERLIR-823: Óttarstaðaborg – Brennisel – Álfakirkja
FERLIR-824: Kaldásel – Hreiðrið – hálftóft
FERLIR-825: Junkaragerði
FERLIR-826: Þórkötluleiði – Klöpp
FERLIR-827: Flatahraun – Bakkastekkur – Flatahraunsrétt – heytóft
FERLIR-828: Húshólmi
FERLIR-829: Minni-Dimmuborgir

FERLIR-830: Húshólmi – Mælifellsgreni – arnarhreiður
FERLIR-831: Búri – Gjögur – Fjallsendahellir – Árnahellir
FERLIR-832: Straumssel
FERLIR-833: Búri
FERLIR-834: Stekkjarkot
FERLIR-835: Hafnir – landnámsbær
FERLIR-836: Bláfjöll – gígaröð
FERLIR-837: Þorbjarnastaðir – tjarnir – brunnur
FERLIR-838: Straumsselsstígur – Flár – Gvendarbrunnur-Alfaraleið
FERLIR-839: Hólmur – LeiranFERLIR-840: Trölladyngja – Sogin
FERLIR-841: Hrauntunga – Brundtorfur
FERLIR-842: Markrakahellir – Dauðadalahellar – Dauðadalastígur
FERLIR-843: Sauðabrekkuhellar – Sauðabrekkuskjól
FERLIR-844: Vondiskúti – Vatnagarðahellir
FERLIR-845: Óttarsstaðasel – Tóhólaskúti – Óttarsstaðarselshellir – Meitlaskjól
FERLIR-846: Sauðabrekkuskjól – Markhella – Búðarvatnsstæði – Fjallsgreni
FERLIR-847: Leggjarbrjótur
FERLIR-848: Hrútagjárhellar – Skjólið – Sauðabrekkuhellar
FERLIR-849: Lónakotssel – Skógarnef – Tóhólaskúti – Óttarsstaðarsel

FERLIR-850: Sveifluháls – Norðlingaháls – Ketilsstígur
FERLIR-851: Hvassahraunssel
FERLIR-852: Oddafellssel
FERLIR-853: Kolhólasel
FERLIR-854: Arnarfell
FERLIR-855: Húshólmi
FERLIR-856: Þverá – Grenjaðarstaður
FERLIR-857: Náttfaravíkur
FERLIR-858: Tjörnes
FERLIR-859: Ásbyrgi

FERLIR-860: Húsavík
FERLIR-861: Mývatn
FERLIR-862: Strandardalur – Gullskinna.
FERLIR-863: Brennisteinsfjöll
FERLIR-864: Flekkuvíkurheiði – fuglaþúfur
FERLIR-865: Arnarfell
FERLIR-866: Leira
FERLIR-867: Garður
FERLIR-868: Þórkötlustaðahverfi
FERLIR-869: Stóra Sandvík

FERLIR-870: Eldvörp
FERLIR-871: Suðurnesjaalmenningur
FERLIR-872: Kolhólaselsstígur
FERLIR-873: Arnarfell
FERLIR-874: Staðarhverfi I – Húsatóptir
FERLIR-875: Járngerðarstaðahverfi
FERLIR-876: Húshólmi
FERLIR-878: Sandgerðisvegur – Keflavík – Hvalsnesleið
FERLIR-879: Staðarhverfi II – Staður

FERLIR-880: Járngerðarstaðahverfi I – Hóp
FERLIR-881: Járngerðarstaðahverfi II – Járngerðarstaðir
FERLIR-882: Prestastígur – Sauðabæli – Rauðhóll
FERLIR-883: Húshólmi – landgræðsla
FERLIR-884: Stafnes – Básendar
FERLIR-885: Leiran – Rafnkelsstaðaberg – Garðaskagi
FERLIR-886: Heiðarhús – Árnaborg – Langholt
FERLIR-887: Herdísarvíkurhraunshellir
FERLIR-888: Þorbjörn – Gyltustígur
FERLIR-889: Njarðvík

FERLIR-890: Hvalsnesleið – Rauðhöfðaganga
FERLIR-891: Þórkötlustaðarétt
FERLIR-892: Arnarfell I
FERLIR-893: Hjalli – Baunahellir – Hjallaborg – Lækjarborg – Sólarstígsvarða
FERLIR-894: Arnarfell II
FERLIR-895: Gerði – Þorbjarnastaðir – Straumur – Óttarsstaðir
FERLIR-896: Gerði – Neðri-hellar – Vorréttin – Efri-hellar – Þorbjarnarstaðaborg – Fornasel – Gjásel – Kolbeinshæð
FERLIR-897: Straumur – Straumssel
FERLIR-898: Gerði – Alfaraleið – Óttarsstaðasel
FERLIR-899: Gerði – Þorbjarnastaðir

Ferlir
FERLIR-900: Arnarfell – vettvangsskoðun
FERLIR-901: Grófin – Vatnsnesviti
FERLIR-902: Gamla Keflavík
FERLIR-903: Básendar
FERLIR-904: Orrustuhóll
FERLIR-905: Básendar
FERLIR-906: Hallgrímshellan – leit
FERLIR-907: Þórshöfn
FERLIR-908: Kaldársel – Helgadalur – Valaból
FERLIR-909: Hraunssandur – Skálasandur
FERLIR-910: Árnastígur – Tyrkjabyrgi – Eldvörp – Prestastígur
FERLIR-911: Skerðingarhólmi
FERLIR-912: Þórshöfn
FERLIR-913: Reykjadalur – Ölkelduháls – Kattatjarnir
FERLIR-914: Grænhólshellir – Loftsskúti – Grændalahellir (Grendalaskúti)
FERLIR-915: Loftsskúti II
FERLIR-916: Hraunssandur – Festisfjall – Skálasandur
FELRIR-917: Hvassahraunsskúti – Virkishólahellir – Loftsskúti – Skógarnefsskúti
FERLIR-918: Herdísarhraunshellir
FERLIR-919: Hallgrímshellan í Þjóðminjasafninu
FERLIR-920: Knarrarnes – letursteinn
FERLIR-921: Vatnsleysa – letursteinn
FERLIR-922: Fuglavík – letursteinn
FERLIR-923: Svartsengishellir
FERLIR-924: Sundhnúkahellar
FERLIR-925: Brugghellir Húsatópum
FERLIR-926: Urðarás – brothringur
FERLIR-927: Bieringstangi
FERLIR-928: Rebbi – Nátthagi
FERLIR-929: Varmi – SkálabarmshellirFERLIR-930: Kistuhraun – Kistufellshraun
FERLIR-931: Völundarhúsið
FERLIR-932: Þríhellir – Litli-Brúnn
FERLIR-933: Snorri III
FERLIR-934: Kópavogsdalur – Fossvogsdalur – Elliðaárdalur
FERLIR-935: Kálfatjörn – sagnaferð
FERLIR-936: Sogin
FERLIR-937: Grindavík – sagnaferð
FERLIR-938: Stamphólsgjá
FERLIR-939: Þormóðsdalur – gullnáma

FERLIR-940: Þormóðsleiði – Hraðaleiði
FERLIR-941: Jónssel
FERLIR-942: Selshellar – Svörtubjörg
FERLIR-943: Bolasteinn – Draugatjörn
FERLIR-944: Selsvellir – útilegumannaskjól
FERLIR-945: Varmársel – Þerneyjarsel – Esjubergssel
FERLIR-946: Mosfellssel
FERLIR-947: Sundvörðuhraun – byrgi
FERLIR-948: Rauðhólsgil – Ömt – Haukafjöll
FERLIR-949: Klofningahraun – Rauðhóll

FERLIR-950: Blettahraun – Bræðrahraun
FERLIR-951: Dýrfinnuhellir
FERLIR-952: Hnúkar – hellar – hraundrýli
FERLIR-953: Sandgerði – Lágin
FERLIR-954: Hraunssel – Selbrekkur – Efrafjall – flugvélaflak
FERLIR-955: Eldvörp – Hamrabóndahellir
FERLIR-956: Sundhnúkahraun – Rauðhóll
FERLIR-957: Sandakravegur – Skógfellavegur – fornleifar
FERLIR-958: Rauðhóll – Sundhnúkagígaröðin – Arnarsetursgígaröðin
FERLIR-959: Kleifarvatn – hringferð

FERLIR-960: Hvammahraun – Vörufellsborgir – Eldborg
FERLIR-961: Eldvarpahellar efri
FERLIR-962: Dalaleið – Fagridalur – Hvammahraun
FERLIR-963: Skógarnefsskúti
FERLIR-964: Hvammahraun – götur
FERLIR-965: Esjubergssel – Sumarkinn – Svínaskarð
FERLIR-966: Sundhnúkagígaröðin efri
FERLIR-967: Bláa Lónið – umhverfi
FERLIR-968: Silungapollur – Hólmsá – Suðurá – gamlar götur
FERLIR-969: Knarrarnessel – Auðnasel – Fornasel

FERLIR-970: Gjásel – Vogasel – Brunnastaðasel – Hlöðunessel – Hólssel
FERLIR-971: Litlalandssel – Hlíðarendasel – Breiðabólstaðasel
FERLIR-972: Njarðvíkursel – heiðarvarða/markavarða
FERLIR-973: Brugghellir – Grindavík
FERLIR-974: Skipsstígur
FERLIR-975: Óbrennishólmi – Húshólmi
FERLIR-976: Dollan – Gíghæð
FERLIR-977: Hrísbrúarsel – Markúsarsel
FERLIR-978: Bringur – Helgusel – Mosfellssel – Jónssel
FERLIR-979: Keldnasel

FERLIR-980: Geldingatjarnarsel
FERLIR-981: Keldur
FERLIR-982: Suðurstrandarvegur – hellir
FERLIR-983: Þerneyjarsel
FERLIR-984: Kópavogur – fornleifar
FERLIR-985: Núpafjall – herbúðir – flugvélaflak
FERLIR-986: Húshólmi – áburðardreifing
FERLIR-987: Sandfell – Hraunssel – Merardalir
FERLIR-988: Núpafjall – herminjar – C64
FERLIR-989: Ísólfsskáli – hellir

FERLIR-990: Mosfell – Kýrgil
FERLIR-991: Straumsvík – hellir
FERLIR-992: Torfdalur – tóftir
FERLIR-993: Brennisteinsfjallahellar
FERLIR-994: Seljadalur – Nærsel
FERLIR-995: Helgafellssel
FERLIR-996: Búrfellskot
FERLIR-997: Seljadalssel
FERLIR-998: Landnámsratleikur Grindavíkur 2006
FERLIR-999: Grindavík – álagablettir